Fimmtudaginn 16. Júní kl.17:00 fara hestaflutningabílarnir frá Norðurtröð 24. Hestarnir verða að vera komnir á staðin vel fyrir þann tíma þannig að tími gefist til að koma þeim á bílana. Eigendur aðstoða við að koma þeim um borð.
Eftir ferðina á sunnudaginn 19. júni verður þeim ekið að Laugardælum þar sem við höfum fengið aðstöðu til að taka þá af.
Eigendur verða síðan að sækja þá þangað á sunnudagskvöld eða í síðasta lagi á mánudaginn
kveðja Ferðanefndin