Kæru ferðafélagar
Aðeins til að hnikkja á ferðinni í Meðallandið.llir sem vilja geta mætt austur að Leiðvöllum við Efri-Ey að kvöldi 16.júni. En við höfum aðstöðuna þar frá þeim tíma og fram á mánudagsmorgun.
Hestarnir mæta að Syðri-Fljótum með sameiginlegum flutning þann 16, eins og fram hefur komið á heimasíðu Sleipnis. Þeir sem flytja hesta á eigin vegum mæti þangað annað hvort þann 16 eða að morgni þess 17.
En fyrirhugað er að ríða af stað um hádegi þann 17.
Matur verður alla dagana nema þann 16. Fólk smyr sér sjálft, til til að hafa með sér í reiðtúrana, úr morgunverðarborði að Leiðvöllum. Þetta á einnig við um morguninn þann 17, ef fólk mætir tímanlega. Annars er bara að grípa eitthvað með sér að heiman þennan fyrsta dag.
Með bestu kveðjum
Ferðanefndin