Skráningafrestur á Íslandsmót færist yfir á fimmtudagskvöldið 14.júlí á miðnætti. Þetta er vegna þess að fjölda áskoranna hafa borist um punktamót og hefur Fákur ákveðið að setja það á á fimmtudagskvöldið. Allar upplýsingar um skráningu er að finna í öðrum auglýsingum um Íslandsmót.
Mbk Íslandsmót Sleipnis