Þeir félagsmenn sem eru með hesta á beit í rafmagnshólfum á Brávöllum eru beðnir um að taka / fjarlægja þá um næstu helgi , 16-17. Júlí, vegna fyrirhugaðs Íslandsmóts og kynbótasýninga í næstu viku. Strengir / hólf mega standa ef umráðamenn þeirra eru tilbúnir til að lána þau undir hesta / beit vikuna 18-24.júlí. Hægt er að hafa samband við formann / varaformann félagsins ef eitthvað er óljóst.

Stjórnin.