Dagskrá og uppfærðir ráslistar á miðvikudegi á Íslandsmóti
Knapafundur fer fram í reiðhöll Sleipnis klukkan 13:00.
Hér fyrir neðan er dagskrá morgundagsins ásamt uppfærðum ráslistum í fimmgangi.
Við viljum vinsamlegast benda þeim tilmælum til keppenda að leggja bílum sínum sem eru með hestakerrur við reiðhöll Sleipnis en ekki við áhorfendastæði.
Við bendum öllum á opinbera facebook síðu íslandsmótsins þar sem upplýsingum verður komið hratt til knapa og áhorfenda á slóðinni:
https://www.facebook.com/events/245661249142365/
Hlökkum til þess að sjá ykkur á Brávöllum á Selfossi á morgun.
Allar afskráningar og aðrar ábendingar skal senda á emailið islmot2016@gmail.com
Dagskrá miðvikudagur. 20. Júlí
13:00 Knapafundur í reiðhöll Sleipnis
14:00 Fimmgangur 1.-18
16:00 Kaffihlé
16:30 Fimmgangur 19-37
18:30 Matarhlé
19:00 Fimmgangur 38-57
21:00 Dagskrárlok.
1 Kári Steinsson Binný frá Björgum
2 Sigurður Vignir Matthíasson Náttfríður frá Kjartansstöðum
3 Magnús Bragi Magnússon Salka frá Steinnesi
4 Mette Mannseth Kiljan frá Þúfum
5 Viðar Ingólfsson Bruni frá Brautarholti
6 Reynir Örn Pálmason Laxnes frá Lambanesi
7 Hólmfríður Kristjánsdóttir Brimrún frá Þjóðólfshaga 1
8 Helga Una Björnsdóttir Blæja frá Fellskoti
9 Teitur Árnason Hafsteinn frá Vakurstöðum
10 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli
11 Bjarni Bjarnason Hnokki frá Þóroddsstöðum
12 Þórarinn Eymundsson Milljarður frá Barká
13 Sigurður Sigurðarson Magni frá Þjóðólfshaga 1
14 Sara Sigurbjörnsdóttir Fjóla frá Oddhóli
15 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
16 Sarah Höegh Frigg frá Austurási
17 Ólafur Ásgeirsson Konsert frá Korpu
18 Olil Amble Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum
Kaffihlé
19 Sigurður Vignir Matthíasson Freyr frá Vindhóli
20 Matthías Leó Matthíasson Oddaverji frá Leirubakka
21 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Prúður frá Auðsholtshjáleigu
22 Róbert Petersen Prins frá Blönduósi
23 Reynir Örn Pálmason Glæsir frá Lækjarbrekku 2
24 Steingrímur Sigurðsson Gróði frá Naustum
25 Sigurður Rúnar Pálsson Seiður frá Flugumýri II
26 Páll Bragi Hólmarsson Álvar frá Hrygg
27 Sara Rut Heimisdóttir Magnús frá Feti
28 Jóhann Kristinn Ragnarsson Atlas frá Lýsuhóli
29 Ísleifur Jónasson Prins frá Hellu
30 Sigurbjörn Bárðarson Spói frá Litlu-Brekku
31 Hinrik Bragason Byr frá Borgarnesi
32 Teitur Árnason Glaður frá Prestsbakka
33 Guðmundur Björgvinsson Sjóður frá Kirkjubæ
34 Vignir Sigurðsson Elva frá Litlu-Brekku
35 Barbara Wenzl Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd
36 Þórarinn Ragnarsson Sæmundur frá Vesturkoti
37 John Sigurjónsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti
Matarhlé
38 Ævar Örn Guðjónsson Kolgrímur frá Akureyri
39 Árni Björn Pálsson Oddur frá Breiðholti í Flóa
40 Edda Rún Guðmundsdóttir Þulur frá Hólum
41 Agnes Hekla Árnadóttir Hrynur frá Ytra-Hóli
42 Hans Þór Hilmarsson Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði
43 Pernille Lyager Möller Álfsteinn frá Hvolsvelli
44 Ragnar Tómasson Heimur frá Votmúla 1
45 Edda Rún Ragnarsdóttir Kinnskær frá Selfossi
46 Þórarinn Eymundsson Narri frá Vestri-Leirárgörðum
47 Viðar Ingólfsson Eyjarós frá Borg
48 Daníel Jónsson Þór frá Votumýri 2
49 Líney María Hjálmarsdóttir Kunningi frá Varmalæk
50 Ásmundur Ernir Snorrason Kvistur frá Strandarhöfði
51 Ólafur Andri Guðmundsson Hekla frá Feti
52 Mette Mannseth Karl frá Torfunesi
53 Hulda Gústafsdóttir Birkir frá Vatni
54 Elías Þórhallsson Klemma frá Koltursey
55 Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal
56 Ísólfur Líndal Þórisson Sólbjartur frá Flekkudal
57 Reynir Örn Pálmason Brimnir frá Efri-Fitjum