Veislan sem hefur verið á Íslandsmóti á selfossi er hvergi nærri búin því herlegheitin halda áfram á morgun. Svæðið er í hátíðarbúning og góð þjónusta á svæðinu. Dagskrá Föstudagur 22. Júlí 10:00 Tölt T1 1-22 12 :00 Matarhlé 13:00 Tölt T1 23-44 15:00 Kaffihlé 15:30 Fimmgangur B úrslit 16:15 Fjórgangur B úrslit 17:00 250m og 150m skeið 2 sprettir fyrri umferð 19:00 Matarhlé 20:00 Tölt T1 B úrslit 20:45 100m Skeið 2 sprettir 22:00 Dagskrárlok.

Tölt T1

1 Júlía Katz Aldís frá Lundum
2 Mette Mannseth Karl frá Torfunesi
3 Janus Halldór Eiríksson Hlýri frá Hveragerði
4 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Sóley frá Efri-Hömrum
5 Davíð Jónsson Dagfari frá Miðkoti
6 Arnar Bjarki Sigurðarson Glæsir frá Torfunesi
7 Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey
8 Magnús Bragi Magnússon Lukkudís frá Víðinesi 1
9 Hanne Oustad Smidesang Roði frá Syðri-Hofdölum
10 Hulda Gústafsdóttir Rósalín frá Efri-Rauðalæk
11 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík
12 Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi
13 Teitur Árnason Ópera frá Vakurstöðum
14 Elías Þórhallsson Barónessa frá Ekru
15 Sandra Pétursdotter Jonsson Kóróna frá Dallandi
16 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum
17 Árni Björn Pálsson Stormur frá Herríðarhóli
18 Steinn Haukur Hauksson Hreimur frá Kvistum
19 Sólon Morthens Ólína frá Skeiðvöllum
20 Pernille Lyager Möller Kolka frá Hárlaugsstöðum 2
21 Ragnhildur Haraldsdóttir Gleði frá Steinnesi
22 Sigurður Sigurðarson Garpur frá Skúfslæk
  Matarhlé  
23 Sigurður Vignir Matthíasson Arður frá Efri-Þverá
24 Ævar Örn Guðjónsson Eydís frá Eystri-Hól
25 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Ýmir frá Ármúla
26 Bylgja Gauksdóttir Nína frá Feti
27 Bjarni Jónasson Randalín frá Efri-Rauðalæk
28 Helga Una Björnsdóttir Vág frá Höfðabakka
29 Jakob Svavar Sigurðsson Harka frá Hamarsey
30 Ásmundur Ernir Snorrason Frægur frá Strandarhöfði
31 Sina Scholz Nói frá Saurbæ
32 Helgi Þór Guðjónsson Hnoss frá Kolsholti 2
33 Freyja Amble Gísladóttir Bylgja frá Ketilsstöðum
34 Ármann Sverrisson Dessi frá Stöðulfelli
35 Emil Fredsgaard Obelitz Víkingur frá Feti
36 Viðar Ingólfsson Von frá Ey I
37 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
38 Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri
39 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk
40 Bylgja Gauksdóttir Straumur frá Feti
41 Barbara Wenzl Kjalvör frá Kálfsstöðum
42 Guðjón Sigurðsson Lukka frá Bjarnastöðum
43 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hrafnfinnur frá Sörlatungu
44 Hinrik Bragason Pistill frá Litlu-Brekku