Veislan sem hefur verið á Íslandsmóti á selfossi er hvergi nærri búin því herlegheitin halda áfram á morgun. Svæðið er í hátíðarbúning og góð þjónusta á svæðinu. Dagskrá Föstudagur 22. Júlí 10:00 Tölt T1 1-22 12 :00 Matarhlé 13:00 Tölt T1 23-44 15:00 Kaffihlé 15:30 Fimmgangur B úrslit 16:15 Fjórgangur B úrslit 17:00 250m og 150m skeið 2 sprettir fyrri umferð 19:00 Matarhlé 20:00 Tölt T1 B úrslit 20:45 100m Skeið 2 sprettir 22:00 Dagskrárlok.
Tölt T1
1 | Júlía Katz | Aldís frá Lundum |
2 | Mette Mannseth | Karl frá Torfunesi |
3 | Janus Halldór Eiríksson | Hlýri frá Hveragerði |
4 | Stella Sólveig Pálmarsdóttir | Sóley frá Efri-Hömrum |
5 | Davíð Jónsson | Dagfari frá Miðkoti |
6 | Arnar Bjarki Sigurðarson | Glæsir frá Torfunesi |
7 | Jakob Svavar Sigurðsson | Júlía frá Hamarsey |
8 | Magnús Bragi Magnússon | Lukkudís frá Víðinesi 1 |
9 | Hanne Oustad Smidesang | Roði frá Syðri-Hofdölum |
10 | Hulda Gústafsdóttir | Rósalín frá Efri-Rauðalæk |
11 | Ásmundur Ernir Snorrason | Spölur frá Njarðvík |
12 | Ísólfur Líndal Þórisson | Kristófer frá Hjaltastaðahvammi |
13 | Teitur Árnason | Ópera frá Vakurstöðum |
14 | Elías Þórhallsson | Barónessa frá Ekru |
15 | Sandra Pétursdotter Jonsson | Kóróna frá Dallandi |
16 | Bergur Jónsson | Katla frá Ketilsstöðum |
17 | Árni Björn Pálsson | Stormur frá Herríðarhóli |
18 | Steinn Haukur Hauksson | Hreimur frá Kvistum |
19 | Sólon Morthens | Ólína frá Skeiðvöllum |
20 | Pernille Lyager Möller | Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 |
21 | Ragnhildur Haraldsdóttir | Gleði frá Steinnesi |
22 | Sigurður Sigurðarson | Garpur frá Skúfslæk |
Matarhlé | ||
23 | Sigurður Vignir Matthíasson | Arður frá Efri-Þverá |
24 | Ævar Örn Guðjónsson | Eydís frá Eystri-Hól |
25 | Ólöf Rún Guðmundsdóttir | Ýmir frá Ármúla |
26 | Bylgja Gauksdóttir | Nína frá Feti |
27 | Bjarni Jónasson | Randalín frá Efri-Rauðalæk |
28 | Helga Una Björnsdóttir | Vág frá Höfðabakka |
29 | Jakob Svavar Sigurðsson | Harka frá Hamarsey |
30 | Ásmundur Ernir Snorrason | Frægur frá Strandarhöfði |
31 | Sina Scholz | Nói frá Saurbæ |
32 | Helgi Þór Guðjónsson | Hnoss frá Kolsholti 2 |
33 | Freyja Amble Gísladóttir | Bylgja frá Ketilsstöðum |
34 | Ármann Sverrisson | Dessi frá Stöðulfelli |
35 | Emil Fredsgaard Obelitz | Víkingur frá Feti |
36 | Viðar Ingólfsson | Von frá Ey I |
37 | Mette Mannseth | Hnokki frá Þúfum |
38 | Sigurður Rúnar Pálsson | Reynir frá Flugumýri |
39 | Jakob Svavar Sigurðsson | Gloría frá Skúfslæk |
40 | Bylgja Gauksdóttir | Straumur frá Feti |
41 | Barbara Wenzl | Kjalvör frá Kálfsstöðum |
42 | Guðjón Sigurðsson | Lukka frá Bjarnastöðum |
43 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Hrafnfinnur frá Sörlatungu |
44 | Hinrik Bragason | Pistill frá Litlu-Brekku |