Allri forkeppni er nú lokið á Íslandsmóti auk B-úrslita í hringvallargreinum. Fyrri tveir sprettir voru í 250 metra skeiði og 150 metra skeiði. Helga Una Björnsdóttir varð íslandsmeistari í 100 metra skeiði hér í kvöldblíðunni á Brávöllum selfossi á hestinum Besta frá Upphafi, á tímanum 7,68. Keppni hefst í fyrramálið á seinni tveim sprettum í 250 og 150 metra skeiði. Og svo eftir hádegishlé eru A-úrslit í hringvallargreinum. Við minnum alla knapa sem eru í A-úrslit á morgun að það er skylda að mæta í „klár í keppni“ dýralæknaskoðun sem verður í reiðhöll Sleipnis frá klukkan 10:00 – 13:00 á morgun.

Laugardagur 23. Júlí
10:00 250m skeið 2 sprettir seinni umferð
10:45 150m skeið 2 sprettir seinni umferð
12:00 Matur.
13:00 A úrslit Tölt T1
13:30 A úrslit Tölt T2
14:00 A úrslit fjórgangur
14:30 A úrslit fimmgangur
15:00 Mótsslit

Ráslistar

250 metra skeið 3.sprettur

1 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum
1 Ragnar Tómasson Odda frá Halakoti
1 Teitur Árnason Jökull frá Efri Rauðalæk
2 Daníel Ingi Larsen Flipi frá Haukholtum
2 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga
3 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg
3 Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli
4 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu
4 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni

150 metra skeið 3.sprettur

1 Ólafur Þórðarson Skúta frá Skák
1 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum
1 Bergrún Ingólfsdóttir Eva frá Feti
2 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði
2 Magnús B. Magnússon Fróði frá Ysta-Mó
2 Viðar Ingólfsson Sleipnir frá Skör
3 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Mánadís frá Akureyri
3 Teitur Árnason Ör frá Eyri
4 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi
4 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ
4 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði
5 Sigursteinn Sumarliðaon Bína frá Vatnsholti
5 Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal
5 Líney María Hjálmarsdóttir Brattur frá Tóftum
6 Bjarni Bjarnason Glúmur frá Þóroddsstöðum
6 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi
6 Sigurður V. Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum
7 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi
8 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal

 

Niðurstöður

Niðurstöður úr 100m skeiði á Íslandsmóti 2016

Keppandi

Sprettur 1 Betri sprettur Einkunn
1 " Helga Una Björnsdóttir
Besti frá Upphafi
" 7,70 7,68 7,20
2 " Þórarinn Eymundsson
Bragur frá Bjarnastöðum
" 7,76 7,76 7,07
3 " Teitur Árnason
Jökull frá Efri-Rauðalæk
" 8,02 7,77 7,05
4 " Árni Björn Pálsson
Skykkja frá Breiðholti í Flóa
" 7,85 7,85 6,92
5 " Davíð Jónsson
Irpa frá Borgarnesi
" 8,11 7,87 6,88
6 " Ævar Örn Guðjónsson
Vaka frá Sjávarborg
" 7,88 7,88 6,87
7 " Bjarni Bjarnason
Hera frá Þóroddsstöðum
" 7,90 7,90 6,83
8 " Bjarni Bjarnason
Glúmur frá Þóroddsstöðum
" 7,98 7,98 6,70
9 " Ragnar Tómasson
Isabel frá Forsæti
" 8,02 8,02 6,63
10 " Leó Hauksson
Tvistur frá Skarði
" 8,05 8,05 6,58
11 " Sigurður Vignir Matthíasson
Léttir frá Eiríksstöðum
" 8,12 8,12 6,47
12 " Daníel Ingi Larsen
Flipi frá Haukholtum
" 8,24 8,24 6,27
13 " Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Ása frá Fremri-Gufudal
" 9,09 8,25 6,25
14 " Jón Bjarni Smárason
Virðing frá Miðdal
" 8,45 8,45 5,92
15 " Magnús Bragi Magnússon
Fróði frá Ysta-Mó
" 8,57 8,57 5,72
16 " Bergrún Ingólfsdóttir
Eva frá Feti
" 8,93 8,68 5,53
17 " Þórarinn Ragnarsson
Hákon frá Sámsstöðum
" 0,00 0,00 0,00

Forkeppni Tölt T1       

1 Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 8,83
2 Jakob Svavar Sigurðsson / Gloría frá Skúfslæk 8,77
3 Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey 8,50
4 Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 8,23
5 Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum 8,00
6-8 Hulda Gústafsdóttir / Rósalín frá Efri-Rauðalæk 7,87
6-8 Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 7,87
6-8 Bylgja Gauksdóttir / Straumur frá Feti 7,87
9 Jakob Svavar Sigurðsson / Harka frá Hamarsey 7,80
10 Sólon Morthens / Ólína frá Skeiðvöllum 7,73
11 Sigurður Vignir Matthíasson / Arður frá Efri-Þverá 7,67
12 Viðar Ingólfsson / Von frá Ey I 7,43
13 Sigurður Sigurðarson / Garpur frá Skúfslæk 7,40
14-15 Janus Halldór Eiríksson / Hlýri frá Hveragerði 7,37
14-15 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Hrafnfinnur frá Sörlatungu 7,37
16 Ævar Örn Guðjónsson / Eydís frá Eystri-Hól 7,33
17-20 Steinn Haukur Hauksson / Hreimur frá Kvistum 7,27
17-20 Ólöf Rún Guðmundsdóttir / Ýmir frá Ármúla 7,27
17-20 Helgi Þór Guðjónsson / Hnoss frá Kolsholti 2 7,27
17-20 Guðjón Sigurðsson / Lukka frá Bjarnastöðum 7,27
21-22 Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 7,23
21-22 Barbara Wenzl / Kjalvör frá Kálfsstöðum 7,23
23 Ragnhildur Haraldsdóttir / Gleði frá Steinnesi 7,20
24-25 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Sóley frá Efri-Hömrum 7,17
24-25 Bylgja Gauksdóttir / Nína frá Feti 7,17
26-27 Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,13
26-27 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 7,13
28-29 Davíð Jónsson / Dagfari frá Miðkoti 7,07
28-29 Pernille Lyager Möller / Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 7,07
30-34 Mette Mannseth / Karl frá Torfunesi 7,00
30-34 Arnar Bjarki Sigurðarson / Glæsir frá Torfunesi 7,00
30-34 Sandra Pétursdotter Jonsson / Kóróna frá Dallandi 7,00
30-34 Ásmundur Ernir Snorrason / Frægur frá Strandarhöfði 7,00
30-34 Freyja Amble Gísladóttir / Bylgja frá Ketilsstöðum 7,00
35 Elías Þórhallsson / Barónessa frá Ekru 6,90
36 Emil Fredsgaard Obelitz / Víkingur frá Feti 6,87
37 Ármann Sverrisson / Dessi frá Stöðulfelli 6,77
38 Hanne Oustad Smidesang / Roði frá Syðri-Hofdölum 6,57
39 Júlía Katz / Aldís frá Lundum 6,07
40 Magnús Bragi Magnússon / Lukkudís frá Víðinesi 1 6,00
41 Sina Scholz / Nói frá Saurbæ 5,93
42 Teitur Árnason / Ópera frá Vakurstöðum 0,00

Niðurstöður í B úrslitum í Fimmgang

1. Hans Þór Hilmarsson / Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði 7,60
2. Mette Mannseth / Karl frá Torfunesi 7,43
3. Teitur Árnason / Hafsteinn frá Vakurstöðum 7,38
4. Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,26
5. Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 5,74


Niðurstöður B-úrslit fjórgangur

1 Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 7,63
2 Sigurður Vignir Matthíasson / Arður frá Efri-Þverá 7,57
3 Hinrik Bragason / Pistill frá Litlu-Brekku 7,50
4 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni 7,47
5 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Gola frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,30
6 Viðar Ingólfsson / Von frá Ey I 6,97


Niðurstöður í fyrri 2 sprettum í 250 metra skeiði.

1 " Árni Björn Pálsson
Dalvar frá Horni I
" 22,60 22,60
2 " Konráð Valur Sveinsson
Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
" 23,34 23,34
3 " Sigurður Óli Kristinsson
Snælda frá Laugabóli
" 0,00 23,40
4 " Ævar Örn Guðjónsson
Vaka frá Sjávarborg
" 0,00 23,69
5 " Gústaf Ásgeir Hinriksson
Andri frá Lynghaga
" 0,00 23,84
6 " Bjarni Bjarnason
Hera frá Þóroddsstöðum
" 0,00 0,00 0,00
7 " Ragnar Tómasson
Odda frá Halakoti
" 0,00 0,00 0,00
8 " Teitur Árnason
Jökull frá Efri-Rauðalæk
" 0,00 0,00 0,00
9 " Daníel Ingi Larsen
Flipi frá Haukholtum
" 0,00 0,00 0,00
10 " Sigurður Sigurðarson
Drift frá Hafsteinsstöðum
" 0,00 0,00 0,00

Staðan eftir fyrstu 2 spretti í 150 metra skeiði

1 " Sigurbjörn Bárðarson
Flosi frá Keldudal
" 14,50 14,50 7,50
2 " Árni Björn Pálsson
Korka frá Steinnesi
" 14,54 14,54 7,46
3 " Sigurður Vignir Matthíasson
Léttir frá Eiríksstöðum
" 14,71 14,71 7,29
4 " Davíð Jónsson
Irpa frá Borgarnesi
" 14,73 14,73 7,27
5 " Bjarni Bjarnason
Glúmur frá Þóroddsstöðum
" 15,53 14,80 7,20
6 " Líney María Hjálmarsdóttir
Brattur frá Tóftum
" 14,89 14,89 7,11
7 " Sigurbjörn Bárðarson
Óðinn frá Búðardal
" 0,00 14,98 7,02
8 " Sigursteinn Sumarliðason
Bína frá Vatnsholti
" 14,99 14,99 7,01
9 " Erling Ó. Sigurðsson
Hnikar frá Ytra-Dalsgerði
" 15,02 15,02 6,98
10 " Hanna Rún Ingibergsdóttir
Birta frá Suður-Nýjabæ
" 15,04 15,04 6,96
11 " Þórarinn Ragnarsson
Funi frá Hofi
" 15,07 15,07 6,93
12 " Teitur Árnason
Ör frá Eyri
" 0,00 15,23 6,77
13 " Gústaf Ásgeir Hinriksson
Mánadís frá Akureyri
" 15,41 15,41 6,59
14 " Þórdís Erla Gunnarsdóttir
Lilja frá Dalbæ
" 15,88 15,88 6,12
15 " Viðar Ingólfsson
Sleipnir frá Skör
" 0,00 16,06 5,94
16 " Magnús Bragi Magnússon
Fróði frá Ysta-Mó
" 0,00 18,35 3,65
17 " Ólafur Þórðarson
Skúta frá Skák
" 0,00 0,00 0,00
18 " Bergrún Ingólfsdóttir
Eva frá Feti
" 0,00 0,00 0,00
19 " Bjarni Bjarnason
Randver frá Þóroddsstöðum
" 0,00 0,00 0,00
20 " Hans Þór Hilmarsson
Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði
" 0,00 0,00 0,00

Niðurstöður úr B úrslitum í Tölti T1
1. Sólon Morthens / Ólína frá Skeiðvöllum 8,11
2. Sigurður Vignir Matthíasson / Arður frá Efri-Þverá 7,67
3. Sigurður Sigurðarson / Garpur frá Skúfslæk 7,50

ISL