Fjórðu skeiðleikar sumarsins verða haldnir á Brávöllum á Selfossi fimmtudagskvöldið 11.ágúst.
Fljótir hestar eru skráðir til leiks auk nýrra hrossa sem gaman verður að sjá hvernig til tekst með.
Skeiðleikarnir byrjar á 250 metra skeiði klukkan 19:30.
Styrktaraðili Skeiðleikanna í ár – hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur styrkir um verðlaunagripi sumarsins. Auk þess hefur ræktunarbúið Auðsholtshjáleiga styrkt um svokallaða Ödera sem veittir eru stigahæsta knapa á móti hverju og þeim knapa sem flest stig hlýtur á sumrinu.
Dagskrá
19:30 :
• 250 metra skeið
• 150 metra skeið
• 100 metra flugskeið
Ráslistar
250 metra skeið
1 | Bjarni Bjarnason | Glúmur frá Þóroddsstöðum |
1 | Helga Una Björnsdóttir | Besti frá Upphafi |
1 | Sigurður Óli Kristinsson | Snælda frá Laugabóli |
2 | Sigurbjörn Bárðarson | Snarpur frá Nýjabæ |
2 | Ævar Örn Guðjónsson | Vaka frá Sjávarborg |
2 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Lilja frá Dalbæ |
3 | Þórarinn Ragnarsson | Funi frá Hofi |
3 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
150 metra skeið
1 | Sigurbjörn Bárðarson | Óðinn frá Búðardal |
1 | Sigursteinn Sumarliðason | Bína frá Vatnsholti |
1 | Ævar Örn Guðjónsson | Bylting frá Árbæjarhjáleigu II |
2 | Sæmundur Sæmundsson | Vökull frá Tunguhálsi II |
2 | Ólafur Þórðarson | Lækur frá Skák |
2 | Bjarni Bjarnason | Randver frá Þóroddsstöðum |
3 | Þórarinn Ragnarsson | Sleipnir frá Lynghóli |
3 | Bergrún Ingólfsdóttir | Eva frá Feti |
3 | Sigurður Óli Kristinsson | Djörfung frá Skúfslæk |
4 | Gunnlaugur Bjarnason | Garún frá Blesastöðum 2A |
4 | Daníel Gunnarsson | Vænting frá Mosfellsbæ |
4 | Sigursteinn Sumarliðason | Kara frá Efri-Brú |
5 | Tómas Örn Snorrason | Pandra frá Hæli |
5 | Davíð Jónsson | Irpa frá Borgarnesi |
5 | Ævar Örn Guðjónsson | Björt frá Bitru |
6 | Hekla Katharína Kristinsdóttir | Lukka frá Árbæjarhjáleigu II |
6 | Konráð Valur Sveinsson | Gyðja frá Hvammi III |
100 metra skeið
1 | Hans Þór Hilmarsson | Hera frá Þóroddsstöðum |
2 | Ásgeir Símonarson | Birta frá Tóftum |
3 | Sæmundur Sæmundsson | Vökull frá Tunguhálsi II |
4 | Sigurður Óli Kristinsson | Snælda frá Laugabóli |
5 | Sigurbjörn Bárðarson | Snarpur frá Nýjabæ |
6 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
7 | Larissa Werner | Rúmba frá Kjarri |
8 | Ævar Örn Guðjónsson | Vaka frá Sjávarborg |
9 | Jón Bjarni Smárason | Virðing frá Miðdal |
10 | Jónína Valgerður Örvar | Bylur frá Súluholti |
11 | Daníel Ingi Larsen | Snör frá Oddgeirshólum |
12 | Ragnar Tómasson | Isabel frá Forsæti |
13 | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Gusa frá Laugardælum |
14 | Davíð Jónsson | Irpa frá Borgarnesi |
15 | Hlynur Pálsson | Cesilja frá Vatnsleysu |
16 | Hildur G. Benediktsdóttir | Viola frá Steinnesi |
17 | Þórarinn Ragnarsson | Hákon frá Sámsstöðum |
18 | Bjarni Bjarnason | Randver frá Þóroddsstöðum |
19 | Brynjar Nói Sighvatsson | Rangá frá Torfunesi |
20 | Daníel Ingi Larsen | Stúlka frá Hvammi |