Opið Wr íþróttamót Sleipnis og skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar fóru fram í dag á Brávöllum á Selfossi. Keppt var í fimmgangi Meistaraflokk og öllum skeiðgreinum. Góðar sýningar voru í fimmgangi og skeiðleikarnir gengu hratt og vel fyrir sig. Hér fyrir neðan eru niðustöður fimmtudagsins.

 100 metra fljúgandi skeið

1 Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,46
2 Teitur Árnason

Jökull frá Efri-Rauðalæk 7,77
3 Sigurður Óli Kristinsson

Snælda frá Laugabóli 7,83
4 Bjarni Bjarnason

Randver frá Þóroddsstöðum 7,84
5 Dagmar Öder Einarsdóttir

Odda frá Halakoti 7,96
6 Sæmundur Sæmundsson

Vökull frá Tunguhálsi II 7,97
7 Þórarinn Ragnarsson

Hákon frá Sámsstöðum 7,97
8 Glódís Rún Sigurðardóttir

Blikka frá Þóroddsstöðum 7,98
9 Védís Huld Sigurðardóttir

Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 8,19
10 Ingibergur Árnason

Sólveig frá Kirkjubæ 8,19
11 Árni Sigfús Birgisson

Flipi frá Haukholtum 8,21
12 Daníel Ingi Larsen

Stúlka frá Hvammi 8,22
13 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

Ása frá Fremri-Gufudal 8,23
14 Sunna Lind Ingibergsdóttir

Flótti frá Meiri-Tungu 1 8,76
15 Hans Þór Hilmarsson

Gloría frá Grænumýri 8,76
16 Þorsteinn Björn Einarsson

Mínúta frá Hryggstekk 8,78
17 Sveinbjörn Bragason

Þöll frá Haga 8,80
18 Hans Þór Hilmarsson

Assa frá Bjarnarhöfn 8,80
19 Helgi Þór Guðjónsson

Hella frá Efri-Rauðalæk 8,92
20 Ingi Björn Leifsson

Stjarna frá Vatnsleysu 9,21
21 Guðjón Sigurðsson

Stúlka frá Gerðum 9,21
22 Sara Rut Heimisdóttir

Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 9,67
23 Jónas Már Hreggviðsson

Vala frá Norður-Hvammi 9,96
24 Vilborg Smáradóttir

Snæfríður frá Ölversholti 10,24
25 Jónas Már Hreggviðsson

Hekla frá Norður-Hvammi 10,93
26 Kári Kristinsson

Kamus frá Hákoti 0,00
27 Kristína Rannveig Jóhannsdótti

Óðinn frá Efsta-Dal I 0,00
28 Sigurður Vignir Matthíasson

Eyvör frá Miðhjáleigu 0,00


150 metra skeið
1 Glódís Rún Sigurðardóttir

Blikka frá Þóroddsstöðum 14,60
2 Reynir Örn Pálmason

Skemill frá Dalvík 14,64
3 Teitur Árnason

Ör frá Eyri 14,74
4 Sigurður Vignir Matthíasson

Léttir frá Eiríksstöðum 14,74
5 Teitur Árnason

Loki frá Kvistum 14,96
6 Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Lilja frá Dalbæ 15,05
7 Bergur Jónsson

Sædís frá Ketilsstöðum 15,55
8 Þráinn Ragnarsson

Gassi frá Efra-Seli 15,61
9 Edda Rún Ragnarsdóttir

Tign frá Fornusöndum 15,69
10 Guðrún Elín Jóhannsdóttir

Askur frá Efsta-Dal I 15,74
11 Ásgeir Símonarson

Bína frá Vatnsholti 15,75
12 Erling Ó. Sigurðsson

Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 16,12
13 Sveinbjörn Bragason

Þöll frá Haga 16,29
14 Þorgeir Ólafsson

Ísak frá Búðardal 16,33
15 Ólafur Þórðarson

Lækur frá Skák 0,00
16 Guðjón Örn Sigurðsson

Lukka frá Úthlíð 0,00
17 Vilborg Smáradóttir

Snæfríður frá Ölversholti 0,00
18 Davíð Jónsson

Irpa frá Borgarnesi 0,00
19 Tómas Örn Snorrason

Bið frá Nýjabæ 0,00
20 Sigvaldi Lárus Guðmundsson

Bylting frá Árbæjarhjáleigu II 0,00
21 Sigurður Vignir Matthíasson

Eyvör frá Miðhjáleigu 0,00
22 Benjamín Sandur Ingólfsson

Messa frá Káragerði 0,00
23 Bjarni Bjarnason

Randver frá Þóroddsstöðum 0,00
24 Hanna Rún Ingibergsdóttir

Birta frá Suður-Nýjabæ 0,00
25 Þórarinn Ragnarsson

Funi frá Hofi 0,00


250 metra skeiði
1 Ævar Örn Guðjónsson

Vaka frá Sjávarborg 23,12 23,12
2 Helga Una Björnsdóttir

Besti frá Upphafi 0,00 23,34
3 Sigurður Óli Kristinsson

Snælda frá Laugabóli 0,00 24,11
4 Sæmundur Sæmundsson

Vökull frá Tunguhálsi II 0,00 24,24
5 Hekla Katharína Kristinsdóttir

Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 24,70 24,70
6 Davíð Jónsson

Álfadís frá Hafnarfirði 0,00 0,00
7 Gústaf Ásgeir Hinriksson

Andri frá Lynghaga 0,00 0,00
8 Guðmundur Björgvinsson

Glúmur frá Þóroddsstöðum 0,00 0,00
9 Hildur G. Benediktsdóttir

Viola frá Steinnesi 0,00 0,00

Gæðingaskeið Meistaraflokkur
1 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi 7,88
2 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 7,54
3 Ævar Örn Guðjónsson Stáss frá Ytra-Dalsgerði 7,42
4 Viðar Ingólfsson Sleipnir frá Skör 7,21
5 Edda Rún Ragnarsdóttir Tign frá Fornusöndum 7,04
6 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal 6,96
7 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Tromma frá Skógskoti 6,67
8 Bergur Jónsson Flugnir frá Ketilsstöðum 6,58
9 Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum 6,46
10 Sigurður Óli Kristinsson Hafliði frá Hólaborg 6,08
11 Reynir Örn Pálmason Laxnes frá Lambanesi 6,04
12 Páll Bragi Hólmarsson Álvar frá Hrygg 5,42
13 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 4,17
14 Daníel Ingi Larsen Stúlka frá Hvammi 4,08
15 Ísleifur Jónasson Prins frá Hellu 3,92
16 Páll Bragi Hólmarsson Heiða frá Austurkoti 3,63
17 Elin Holst Fylking frá Ketilsstöðum 3,17
18 Ragnhildur Haraldsdóttir Þróttur frá Tungu 1,50
19 Teitur Árnason Loki frá Kvistum 0,33

Gæðingaskeið 1.flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 7,08
2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Elja frá Sauðholti 2 6,29
3 Jóhann Kristinn Ragnarsson Sproti frá Sauðholti 2 5,71
4 Guðjón Örn Sigurðsson Lukka frá Úthlíð 5,54
5 Guðbjörg Matthíasdóttir Hind frá Dverghamri 5,33
6 Klara Sveinbjörnsdóttir Gola frá Þingnesi 5,00
7 Hulda Björk Haraldsdóttir Stormur frá Sólheimum 4,83
8 Elín Hrönn Sigurðardóttir Harpa-Sjöfn frá Þverá II 4,67
9 Lena Zielinski Öðlingur frá Hárlaugsstöðum 2 4,38
10 Guðmundur Baldvinsson Ylur frá Blönduhlíð 3,79
11 Ragna Brá Guðnadóttir Fold frá Mið-Seli 2,00
12 Halldór Vilhjálmsson Sólskær frá Selfossi 1,96
13 Halldór Þorbjörnsson Vörður frá Hafnarfirði 1,50
14 Sara Pesenacker Katla frá Norður-Götum 0,79
15 Ásta Björnsdóttir Bjartey frá Ragnheiðarstöðum 0,00

Gæðingaskeið Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þorgeir Ólafsson Ísak frá Búðardal 5,63
2 Thelma Dögg Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 4,08
3 Katrín Eva Grétarsdóttir Gyllir frá Skúfslæk 3,08
4 Ásdís Brynja Jónsdóttir Sleipnir frá Runnum 3,04
5 Þorvaldur Logi Einarsson Ísdögg frá Miðfelli 2 1,46
6 Ingi Björn Leifsson Stjarna frá Vatnsleysu 0,96
7 Védís Huld Sigurðardóttir Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 0,00


Niðurstöður Fimmgangur F1 Meistaraflokkur
A-úrslit
1 Jakob Svavar Sigurðsson / Skýr frá Skálakoti 7,23
2 Guðmundur Björgvinsson / Sjóður frá Kirkjubæ 7,10
3 Teitur Árnason / Hafsteinn frá Vakurstöðum 7,00
4 Reynir Örn Pálmason / Brimnir frá Efri-Fitjum 6,83
5-6 Viðar Ingólfsson / Bruni frá Brautarholti 6,77
5-6 Ragnhildur Haraldsdóttir / Þróttur frá Tungu 6,77
B-Úrslit
7 Hans Þór Hilmarsson / Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði 6,73
8-9 Sigurður Sigurðarson / Magni frá Þjóðólfshaga 1 6,63
8-9 Hinrik Bragason / Byr frá Borgarnesi 6,63
10 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu 6,60

11 Steingrímur Sigurðsson / Gróði frá Naustum 6,57
12 Bjarni Bjarnason / Hnokki frá Þóroddsstöðum 6,50
13 Agnes Hekla Árnadóttir / Hrynur frá Ytra-Hóli 6,47
14 Jón Páll Sveinsson / Penni frá Eystra-Fróðholti 6,37
15-16 Jakob Svavar Sigurðsson / Logi frá Oddsstöðum I 6,33
15-16 Ísleifur Jónasson / Prins frá Hellu 6,33
17 Reynir Örn Pálmason / Laxnes frá Lambanesi 6,30
18 Bergur Jónsson / Stúdent frá Ketilsstöðum 6,27
19 Ólafur Ásgeirsson / Freyja frá Vöðlum 6,23
20 Sigurður Óli Kristinsson / Fagriblakkur frá Vorsabæ II 6,20
21 Hanne Oustad Smidesang / Sæmundur frá Vesturkoti 5,80
22 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Voröld frá Kirkjubæ 5,70
23 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Sleipnir frá Runnum 5,47
24 Páll Bragi Hólmarsson / Álvar frá Hrygg 5,10
25 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Vaki frá Auðsholtshjáleigu 5,03
26 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Dropi frá Kirkjubæ 4,97
27 Fríða Hansen / Sturlungur frá Leirubakka 4,47
28-31 Sigurður Óli Kristinsson / Örk frá Bjarghúsum 0,00
28-31 Matthías Leó Matthíasson / Oddaverji frá Leirubakka 0,00
28-31 Sigursteinn Sumarliðason / Krókus frá Dalbæ 0,00
28-31 Sigursteinn Sumarliðason / Júní frá Reykjavík 0,00