Dagur númer tvö á opnu world ranking íþróttamóti Sleipnis fór fram í dag í sumarblíðunni á Brávöllum á Selfossi. Forkeppni í Fjórgangi og fimmgangi, margar góðar sýningar og einkunnirnar eftir því. Hér fyrir neðan eru allar niðustöður dagsins og dagskrá og ráslistar laugardagsins.
Dagskrá og ráslistar á laugardegi
Laugardagur 20. Mai
11:00 Tölt T3 1 flokkur 10 holl.
12:00 Matarhlé
13:00 Tölt T3 Ungmenni 5 holl.
13:45 Tölt T3 unglingar 5 holl.
14:15 Tölt T3 2 flokkur 4 holl.
14:45 Tölt T3 barnaflokkur 2 holl.
14:55 Tölt T7 barnaflokkur 2 holl.
15:00 Tölt T7 2 flokkur 3 holl.
15:15 Kaffihlé.
15:45 Tölt T2 Meistaraflokkur 1-9
16:15 Tölt T4 1 flokkur 3 holl.
16:30 Tölt T1 meistaraflokkur 1-29
18:30 Matarhlé
19:00 B úrslit fimmgangur meistara.
19:30 Búrslit fimmgangur 1 flokkur.
20:00 B úrslit Fjórgangur meistara.
20:20 B úrslit Fjórgangur 1 flokkur.
20:40 B úrslit Tölt 1 flokkur.
21:00 B úrslit Tölt meistara.
Tölt T3 1.flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Bragi Viðar Gunnarsson Yrsa frá Túnsbergi
2 1 H Gunnlaugur Bjarnason Villimey frá Húsatóftum 2a
3 1 H Guðjón Örn Sigurðsson Kotra frá Steinnesi
4 2 H Líney Kristinsdóttir Rúbín frá Fellskoti
5 2 H Auðunn Daníelsson Snægrímur frá Grímarsstöðum
6 3 V Herdís Rútsdóttir Vaka frá Sæfelli
7 3 V Guðmundur Baldvinsson Vörður frá Lynghaga
8 3 V Sandra Pétursdotter Jonsson Kóróna frá Dallandi
9 4 V Lena Zielinski Prinsinn frá Efra-Hvoli
10 4 V Telma Tómasson Baron frá Bala 1
11 4 V Hekla Katharína Kristinsdóttir Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
12 5 V Guðbrandur Magnússon Straumur frá Valþjófsstað 2
13 5 V Sara Ástþórsdóttir Eldhugi frá Álfhólum
14 5 V Björg Ólafsdóttir Kolgríma frá Ingólfshvoli
15 6 H Larissa Silja Werner Sólbjartur frá Kjarri
16 6 H Gunnlaugur Bjarnason Helga Möller frá Hlemmiskeiði 3
17 6 H Sæmundur Sæmundsson Austri frá Úlfsstöðum
18 7 H Alma Gulla Matthíasdóttir Neisti frá Strandarhjáleigu
19 7 H Ólöf Rún Guðmundsdóttir Farsæll frá Forsæti II
20 7 H Ragna Helgadóttir Heppni frá Kjarri
21 8 H Jóhann Kristinn Ragnarsson Vegur frá Kagaðarhóli
22 8 H Elin Adina Maria Bössfall Flinkur frá Íbishóli
23 8 H Hjörvar Ágústsson Hafsteinn frá Kirkjubæ
24 9 V Kristjörg Eyvindsdóttir Ösp frá Enni
25 9 V Bragi Viðar Gunnarsson Kvartett frá Túnsbergi
26 9 V Lena Zielenski Þrá frá Eystra-Fróðholti
27 10 H Marie-Josefine Neumann Lottó frá Kvistum
28 10 H Ólafur Jósepsson Byr frá Seljatungu
Tölt T3 Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Bríet Guðmundsdóttir Gígja frá Reykjum
2 1 V Inga Hanna Gunnarsdóttir Ferdinand frá Galtastöðum
3 1 V Dagmar Öder Einarsdóttir Glóinn frá Halakoti
4 2 H Katrín Eva Grétarsdóttir Bredda frá Minni-Reykjum
5 2 H Þorgils Kári Sigurðsson Vakar frá Efra-Seli
6 2 H Björgvin Viðar Jónsson Vísa frá Högnastöðum 2
7 3 H Jónas Steingrímsson Þór frá Stóra-Dal
8 3 H Martta Uusitalo Glampi frá Auðsholtshjáleigu
9 3 H Sigrún Rós Helgadóttir Halla frá Kverná
10 4 H Þuríður Inga Gísladóttir Sólbirta frá Skjólbrekku í Lóni
11 4 H Benjamín Sandur Ingólfsson Freri frá Vetleifsholti 2
12 5 V Ingi Björn Leifsson Eldey frá Skálatjörn
13 5 V Þorsteinn Björn Einarsson Kliður frá Efstu-Grund
Tölt T3 Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Glódís Rún Sigurðardóttir Dáð frá Jaðri
2 1 H Thelma Dögg Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi
3 1 H Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Dynjandi frá Höfðaströnd
4 2 V Sölvi Freyr Freydísarson Dani frá Litlu-Brekku
5 2 V Unnur Lilja Gísladóttir Eldey frá Grjóteyri
6 2 V Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi
7 3 V Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Ylfa frá Miðengi
8 3 V Aron Ernir Ragnarsson Ísadór frá Efra-Langholti
9 3 V Kristrún Ósk Baldursdóttir Grein frá Arabæ
11 4 H Kári Kristinsson Hrólfur frá Hraunholti
12 4 H Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Hríma frá Hestabergi
Tölt T3 2.flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Lea Schell Elding frá V-Stokkseyrarseli
2 1 V Svanhildur Jónsdóttir Jarl frá Lækjarbakka
3 1 V Edda Sóley Þorsteinsdóttir Selja frá Vorsabæ
4 2 H Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Tign frá Vöðlum
5 2 H Katrín Stefánsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík
6 2 H Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum
7 3 V Svanhildur Hall Styrkur frá Kjarri
8 3 V Magnús Ólason Svala frá Stuðlum
9 4 H Jónas Már Hreggviðsson Kolbeinn frá Hrafnsholti
10 4 H Theódóra Þorvaldsdóttir Nökkvi frá Pulu
11 4 H Lea Schell Nótt frá Þjórsárbakka
Tölt T3 Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Védís Huld Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík
2 1 H Þórey Þula Helgadóttir Gjálp frá Hvammi I
3 2 V Hjörtur Snær Halldórsson Greifi frá Hóli
Tölt T7 2.flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
2 1 V Emil Þórðarsson Gæfa frá Hvammi
3 1 V Bryndís Guðmundsdóttir Villimey frá Hveragerði
5 2 V Elísabet Sveinsdóttir Hrammur frá Galtastöðum
6 2 V Freydís Gunnarsdóttir Rán frá Hrafnsvík
7 3 H Katrín Ösp Rúnarsdóttir Fljóð frá Grindavík
Tölt T2 Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Viðar Ingólfsson Kjarkur frá Skriðu
2 Reynir Örn Pálmason Laxnes frá Lambanesi
3 Sigurður Sigurðarson Magni frá Þjóðólfshaga 1
4 Hanna Rún Ingibergsdóttir Mörður frá Kirkjubæ
5 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum
6 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ
7 Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Austurkoti
8 Bjarki Freyr Arngrímsson Fjalar frá Selfossi
9 Gústaf Ásgeir Hinriksson Pistill frá Litlu-Brekku
10 Reynir Örn Pálmason Brimnir frá Efri-Fitjum
Tölt T4 1.flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Finnur Jóhannesson Freyþór frá Mosfellsbæ
2 1 V Anna S. Valdemarsdóttir Sæborg frá Hjarðartúni
3 1 V Eygló Arna Guðnadóttir Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum
4 2 H Kári Kristinsson Hreyfill frá Fljótshólum 2
5 2 H Hulda Björk Haraldsdóttir Stormur frá Sólheimum
6 2 H Tómas Örn Snorrason Úlfur frá Hólshúsum
7 3 H Jessica Dahlgren Luxus frá Eyrarbakka
8 3 H Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum
Tölt T1 Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Sigurður Óli Kristinsson Fura frá Fákshólum
2 Ragnhildur Haraldsdóttir Þróttur frá Tungu
3 Kristín Lárusdóttir Garpur frá Skúfslæk
4 Sigurður Sigurðarson Ferill frá Búðarhóli
5 Steinn Haukur Hauksson Hreimur frá Kvistum
6 Þórarinn Ragnarsson Hringur frá Gunnarsstöðum I
7 Sigursteinn Sumarliðason Háfeti frá Hákoti
8 Ólafur Andri Guðmundsson Nína frá Feti
9 Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri
10 Freyja Amble Gísladóttir Álfastjarna frá Syðri-Gegnishólum
11 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Þryma frá Ólafsvöllum
12 Fríða Hansen Kvika frá Leirubakka
13 Reynir Örn Pálmason Elvur frá Flekkudal
14 Helgi Þór Guðjónsson Hnoss frá Kolsholti 2
15 Pernille Lyager Möller Kolka frá Hárlaugsstöðum 2
16 Ævar Örn Guðjónsson Dynur frá Dísarstöðum 2
17 Sigurður Sigurðarson Arna frá Skipaskaga
18 Ragnhildur Haraldsdóttir Gleði frá Steinnesi
19 Jakob Svavar Sigurðsson Konsert frá Hofi
20 Elvar Þormarsson Katla frá Fornusöndum
21 Helga Una Björnsdóttir Sóllilja frá Hamarsey
22 Kristín Lárusdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri
23 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum
24 Elin Holst Herdís frá Lönguhlíð
25 Viðar Ingólfsson Þrumufleygur frá Álfhólum
26 Eggert Helgason Stúfur frá Kjarri
27 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hrafnfinnur frá Sörlatungu
28 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sölvi frá Auðsholtshjáleigu
Niðurstöður föstudagsins
Fimmgangur 1.flokkur
1 Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 2 7,00
2 Jóhann Kristinn Ragnarsson / Narfi frá Áskoti 6,57
3 Anna S. Valdemarsdóttir / Sæborg frá Hjarðartúni 6,50
4 Sæmundur Sæmundsson / Saga frá Söguey 6,43
5 Jóhann Kristinn Ragnarsson / Elja frá Sauðholti 2 6,37
6-7 Hulda Björk Haraldsdóttir / Stormur frá Sólheimum 6,30
6-7 Lena Zielinski / Öðlingur frá Hárlaugsstöðum 2 6,30
8 Herdís Rútsdóttir / Irpa frá Skíðbakka I 6,27
9 Jóhann Kristinn Ragnarsson / Sproti frá Sauðholti 2 6,20
10-11 Árni Sigfús Birgisson / Flögri frá Efra-Hvoli 6,17
10-11 Klara Sveinbjörnsdóttir / Gola frá Þingnesi 6,17
12 Hallgrímur Birkisson / Bóas frá Skúfslæk 6,13
13 Daníel Gunnarsson / Magni frá Ósabakka 5,83
14-15 Hallgrímur Birkisson / Hríma frá Meiri-Tungu 3 5,77
14-15 Guðbjörn Tryggvason / Irpa frá Feti 5,77
16 Viggó Sigurðsson / Kolfinnur frá Sólheimatungu 5,67
17-18 Hjörvar Ágústsson / Skerpla frá Kirkjubæ 5,63
17-18 Gunnlaugur Bjarnason / Ída frá Hlemmiskeiði 3 5,63
19 Leifur Sigurvin Helgason / Þór frá Selfossi 5,57
20-21 Steingrímur Jónsson / Örn frá Kálfholti 5,33
20-21 Sólon Morthens / Listi frá Fellskoti 5,33
22 Guðbrandur Magnússon / Elding frá Efstu-Grund 5,00
23 Sara Pesenacker / Aska frá Norður-Götum 4,80
24 Atli Fannar Guðjónsson / Fiðla frá Galtastöðum 0,00
Fimmgangur Ungmennaflokkur
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Tindur frá Eylandi 6,47
2 Finnur Jóhannesson / Freyþór frá Mosfellsbæ 6,40
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Milljarður frá Barká 6,27
4 Dagbjört Hjaltadóttir / Hríma frá Gunnlaugsstöðum 5,80
5 Róbert Bergmann / Álfrún frá Bakkakoti 5,70
6 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Sleipnir frá Runnum 5,67
7 Þorgeir Ólafsson / Straumur frá Skrúð 5,63
8 Dagmar Öder Einarsdóttir / Forkur frá Halakoti 5,60
9 Þorsteinn Björn Einarsson / Erpur frá Efri-Gróf 5,53
10 Katrín Eva Grétarsdóttir / Gyllir frá Skúfslæk 5,33
11 Þorsteinn Björn Einarsson / Fossbrekka frá Brekkum III 5,13
Fimmgangur Unglingaflokkur
1 Thelma Dögg Tómasdóttir / Sirkus frá Torfunesi 6,47
2 Glódís Rún Sigurðardóttir / Bragi frá Efri-Þverá 6,33
3 Herdís Lilja Björnsdóttir / Byr frá Bjarnarnesi 4,50
4 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Kolbrún frá Rauðalæk 4,03
5 Þorvaldur Logi Einarsson / Ísdögg frá Miðfelli 2 3,67
Niðurstöður Fimmgangur 2.flokkur
1-2 Svanhildur Hall / Þeyr frá Holtsmúla 1 6,20
1-2 Vilborg Smáradóttir / Þoka frá Þjóðólfshaga 1 6,20
3 Hrafnhildur H Guðmundsdóttir / Stirnir frá Fornustöðum 5,23
4 Þórey Helgadóttir / Gáll frá Dalbæ 4,63
5 Ágústa Rut Haraldsdóttir / Ágústínus frá Sauðafelli 3,67
Niðurstöður Fjógangur Barnaflokkur
1 Védís Huld Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 6,17
2 Jón Ársæll Bergmann / Gola frá Bakkakoti 5,87
3 Þórey Þula Helgadóttir / Gjálp frá Hvammi I 5,83
4 Lilja Dögg Ágústsdóttir / Strákur frá Hestasteini 5,73
5 Hjörtur Snær Halldórsson / Greifi frá Hóli 5,70
6 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Aron frá Eystri-Hól 5,23
7 Sigríður Pála Daðadóttir / Spói frá Smáratúni 4,97
Niðurstöður Fjórgangur Ungmennaflokkur
1-2 Bríet Guðmundsdóttir / Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 6,83
1-2 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Pistill frá Litlu-Brekku 6,83
3 Dagmar Öder Einarsdóttir / Glóinn frá Halakoti 6,70
4 Eygló Arna Guðnadóttir / Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum 6,27
5-6 Bríet Guðmundsdóttir / Hervar frá Haga 6,20
5-6 Dagbjört Hjaltadóttir / Súla frá Sælukoti 6,20
7 Róbert Bergmann / Hrafn frá Bakkakoti 6,07
8-10 Martta Uusitalo / Glampi frá Auðsholtshjáleigu 5,97
8-10 Árný Oddbjörg Oddsdóttir / Hörður frá Hábæ 5,97
8-10 Bryndís Arnarsdóttir / Fákur frá Grænhólum 5,97
11 Þorgils Kári Sigurðsson / Vakar frá Efra-Seli 5,87
12 Ingi Björn Leifsson / Eldey frá Skálatjörn 5,57
13 Þuríður Inga Gísladóttir / Otti frá Skarði 5,13
14 Inga Hanna Gunnarsdóttir / Ferdinand frá Galtastöðum 0,00
Niðurstöður Fjórgangur Unglingaflokkur
1 Thelma Dögg Tómasdóttir / Marta frá Húsavík 6,47
2 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 6,40
3 Glódís Rún Sigurðardóttir / Álfdís Rún frá Sunnuhvoli 6,37
4 Unnur Lilja Gísladóttir / Eldey frá Grjóteyri 6,23
5 Sölvi Freyr Freydísarson / Gæi frá Svalbarðseyri 5,73
6-7 Herdís Lilja Björnsdóttir / Freyr frá Ásvöllum 5,67
6-7 Unnsteinn Reynisson / Finnur frá Feti 5,67
8 Heiða Sigríður Hafsteinsdóttir / Saga frá Velli II 5,43
9 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir / Dropi frá Ytri-Sólheimum II 4,87
10 Kári Kristinsson / Draumur frá Hraunholti 4,63
11 Dagbjört Skúladóttir / Eldur frá Stokkseyri 4,60
12 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir / Ylfa frá Miðengi 4,33
13 Aron Ernir Ragnarsson / Váli frá Efra-Langholti 3,77
Niðurstöður Fjórgangur V2 2.flokkur
1 Vilborg Smáradóttir / Grunnur frá Hólavatni 6,63
2 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Tign frá Vöðlum 6,17
3 Hrafnhildur H Guðmundsdóttir / Djákni frá Reykjavík 6,10
4 Lea Schell / Nótt frá Þjórsárbakka 6,07
5 Eyrún Jónasdóttir / Maístjarna frá Kálfholti 5,80
6 Erna Óðinsdóttir / Vákur frá Hvammi I 5,67
7 Svanhildur Hall / Styrkur frá Kjarri 5,63
8 Edda Sóley Þorsteinsdóttir / Selja frá Vorsabæ 5,40
9 Magnús Ólason / Svala frá Stuðlum 5,03
10 Emma Gullbrandsson / Árni frá Stóru-Hildisey 4,90
11 Katrín Stefánsdóttir / Háfeti frá Litlu-Sandvík 4,77
Niðurstöður Fjórgangur V2 1.flokkur
A-úrslit
1 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Pétur-Gautur frá Strandarhöfði 7,03
2 Sæmundur Sæmundsson / Austri frá Úlfsstöðum 6,60
2-3 Jóhann Kristinn Ragnarsson / Bóas frá Húsavík 6,57
2-3 Sandra Pétursdotter Jonsson / Kóróna frá Dallandi 6,57
5 Marie-Josefine Neumann / Lottó frá Kvistum 6,37
b-úrslit
6 Herdís Rútsdóttir / Vaka frá Sæfelli 6,33
7-8 Guðjón Örn Sigurðsson / Kotra frá Steinnesi 6,27
7-8 Hjörtur Magnússon / Þjóð frá Þverá II 6,27
9-10 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Hanna frá Herríðarhóli 6,23
9-10 Ólöf Rún Guðmundsdóttir / Farsæll frá Forsæti II 6,23
11 Sara Ástþórsdóttir / Eyvar frá Álfhólum 6,20
12-15 Elín Hrönn Sigurðardóttir / Davíð frá Hofsstöðum 6,17
12-15 Maja Vilstrup / Forsjá frá Túnsbergi 6,17
12-15 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Hrafn frá Markaskarði 6,17
12-15 Tómas Örn Snorrason / Úlfur frá Hólshúsum 6,17
16-17 Hjörvar Ágústsson / Hafsteinn frá Kirkjubæ 6,13
16-17 Alma Gulla Matthíasdóttir / Neisti frá Strandarhjáleigu 6,13
18 Elin Adina Maria Bössfall / Sóta frá Steinnesi 6,03
19 Guðbrandur Magnússon / Straumur frá Valþjófsstað 2 5,90
20 Birgitta Bjarnadóttir / Sveinsson frá Skíðbakka 1A 5,83
21 Hjörvar Ágústsson / Farsæll frá Hafnarfirði 5,80
22 Ida Thorborg / Huginn frá Völlum 5,70
23 Guðmundur Baldvinsson / Vörður frá Lynghaga 5,63
24 Ólafur Jósepsson / Byr frá Seljatungu 5,47
Niðurstöður Fjórgangur V1 Meistaraflokkur
1 Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum 7,77
2 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,70
3 Sigurður Óli Kristinsson / Hreyfill frá Vorsabæ II 7,43
4-5 Guðmundur Björgvinsson / Straumur frá Feti 7,37
4-5 Viðar Ingólfsson / Ísafold frá Lynghóli 7,37
6 Árni Björn Pálsson / Flaumur frá Sólvangi 7,33
7 Freyja Amble Gísladóttir / Álfastjarna frá Syðri-Gegnishólum 7,23
8 Hanne Oustad Smidesang / Roði frá Hala 7,17
9 Jakob Svavar Sigurðsson / Herkúles frá Ragnheiðarstöðum 7,13
10 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni 7,07
11 Kristín Lárusdóttir / Aðgát frá Víðivöllum fremri 7,00
12 Sigursteinn Sumarliðason / Háfeti frá Hákoti 6,97
13 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Óskar frá Breiðstöðum 6,93
14 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sölvi frá Auðsholtshjáleigu 6,87
15 Ólafur Andri Guðmundsson / Gerpla frá Feti 6,83
16 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Mörður frá Kirkjubæ 6,73
17 Ragnhildur Haraldsdóttir / Ási frá Þingholti 6,70
18-19 Hanne Oustad Smidesang / Roði frá Syðri-Hofdölum 6,63
18-19 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Grímur frá Skógarási 6,63
20 Kristín Lárusdóttir / Garpur frá Skúfslæk 6,60
21 Fríða Hansen / Kvika frá Leirubakka 6,53
22 Pernille Lyager Möller / Þjóð frá Skör 6,50
23 Helgi Þór Guðjónsson / Hnoss frá Kolsholti 2 6,47
24 Brynja Amble Gísladóttir / Goði frá Ketilsstöðum 6,43
25 Páll Bragi Hólmarsson / Sjálfur frá Austurkoti 6,40
26 Páll Bragi Hólmarsson / Ópera frá Austurkoti 6,37
27 Ólafur Ásgeirsson / Öngull frá Efri-Rauðalæk 6,33
28 Rósa Birna Þorvaldsdóttir / Frár frá Sandhóli 6,27
29 Matthías Leó Matthíasson / Taktur frá Vakurstöðum 6,10
30 Sara Rut Heimisdóttir / Brák frá Stóra-Vatnsskarði 6,07