Kynbótasýning verður á Selfossi dagana 1. og 2. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 fimmtudaginn 1. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 2. júní og hefst hún kl. 9:00. 


Við biðjum eigendur og sýnendur að mæta tímanlega með hrossin til dóms þannig að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.