Skeiðleikar sem fara áttu fram í kvöld á Brávöllum á Selfossi hefur verið frestað til miðvikudagsins 14.júní. Ástæðan er undirbúningur fyrir kynbótasýningu sem byrjar í fyrramálið.

Knöpum stendur til boða endurgreiðsla eða láta skráningu gilda á þá leika sem eru 14.júní. Ef knapi fer fram á endurgreiðslu þá skal hann senda mail á skeidfelagid@gmail.com.