Skeiðleikar 2
Dagskrá og ráslistar á öðrum skeiðleikum Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins.
Flestir af fljótustu vekringum landsins eru skráðir á skeiðleika 2 sem fram fara á morgun miðvikudagskvöldið 14.júní á Brávöllum á Selfossi. Dagskrá er hefðbundin og hefst klukkan 20:00 á 250 metra skeiði.
Þeim knöpum sem eiga eftir að greiða skráningargjöld er bent á að koma í dómpall og greiða sín gjöld áður en skeiðleikar hefjast.
Dagskrá: 20.00 250 metra skeið, 150 metra skeið og 100 metra skeið


Ráslistar
250 metra skeið
1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum
1 Konráð Valur Sveinsson Askur frá Syðri-Reykjum
1 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum
2 Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga
2 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I
3 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi
3 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk
3 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg
4 Sæmundur Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi II
4 Hermann Árnason Melbrá frá Sauðárkróki
4 Konráð Valur Sveinsson Sleipnir frá Skör

150 metra skeið
1 Teitur Árnason Ör frá Eyri
1 Hermann Árnason Heggur frá Hvannstóði
1 Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli
2 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi
2 Ólafur Þórðarson Lækur frá Skák
2 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi
3 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ
3 Hermann Árnason Árdís frá Stóru-Heiði
3 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu II
4 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1
4 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum
4 Elvar Þormarsson Tígull frá Bjarnastöðum
5 Birta Ingadóttir Glampi frá Hömrum II
5 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum
5 Ásgeir Símonarson Bína frá Vatnsholti
6 Edda Rún Ragnarsdóttir Tign frá Fornusöndum
6 Helgi Þór Guðjónsson Hella frá Efri-Rauðalæk
6 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum
7 Guðrún Elín Jóhannsdóttir Askur frá Efsta-Dal I
7 Hlynur Guðmundsson Stússý frá Sörlatungu
7 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi
8 Teitur Árnason Loki frá Kvistum
8 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ

100 metra skeið
1 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ
2 Birta Ingadóttir Glampi frá Hömrum II
3 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa
4 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1
5 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum
6 Þorsteinn Björn Einarsson Mínúta frá Hryggstekk
7 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum
8 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum
9 Hlynur Guðmundsson Hvinur frá Hvoli
10 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu II
11 Guðbjörn Tryggvason Kjarkur frá Feti
12 Hlynur Guðmundsson Krafla frá Efstu-Grund
13 Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli
14 Adolf Snæbjörnsson Klókur frá Dallandi
15 Kári Kristinsson Kamus frá Hákoti
16 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk
17 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi
18 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum
19 Ásgeir Símonarson Bína frá Vatnsholti
20 Sæmundur Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi II
21 Hermann Árnason Heggur frá Hvannstóði
22 Ásta Björnsdóttir Bjartey frá Ragnheiðarstöðum
23 Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum
24 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Klaustri frá Hraunbæ
25 Daníel Ingi Larsen Stúlka frá Hvammi
26 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Bylting frá Árbæjarhjáleigu II
27 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ
28 Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum