Vegna fjölda áskorana verða þriðju skeiðleikar skeiðfélagsins og baldvins og þorvaldar haldnir næstkomandi miðvikudagskvöld þann 28.júní. Ef ekki næg þátta næst verður skeiðleikunum frestað. Skráning er hafin á Sportfeng þar sem velja þarf Skeiðfélagið sem mótshaldara. Ekki er hægt að greiða með korti og því þarf að velja millifærslu og senda staðfestingu á skeidfelagid@gmail.com Sjáumst í stuði á Skeiðleikum. Skráningu lýkur mánudagskvöldið 26.júní á miðnætti.
Núna er keppt í heildarstigakeppni þar sem efsti knapi sumarsins hlýtur Öderinn. Von Skeiðfélagsins er að þessi verðlaun gildi að stórum hluta til Skeiðknapa ársins.