Eins og Skeiðfélagið spáði til um viðrar vel til skeiðkappreiða í kvöld. Fjórðu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar fara einmitt fram á Brávöllum í kvöld og hefjast þeir klukkan 20:00 á 250 metra skeiði,150 metra skeið og enda á 100 metrum.
Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar eru með því sniði í ár að veitt verða verðlaun fyrir stigahæsta knapa eftir alla fimm skeiðleika sumarsins. Sá sem stigahæstur er hlýtur farandbikar sem gefinn er til minningar um Einar Öder Magnússon af þeim Gunnari Arnarssyni og Kristbjörgu Eyvindsdóttur.
Spennan eykst nú þegar tveir skeiðleika eru eftir. En hér er röð fimm efstu knapa í stigakeppninni eins og staðan er núna eftir 3 skeiðleika.
1.sæti Glódís Rún Sigurðardóttir – 45 stig
2.sæti Konráð Valur Sveinsson – 44 stig
3-4.sæti Teitur Árnason – 39 stig
3-4.sæti Ævar Örn Guðjónsson – 39 stig
5.sæti Davíð Jónsson- 37 stig
Reglur stigakeppninnar eru þannig að gefinn eru stig fyrir 1 til 10 sæti í hverri grein. Einungis fæst þó stig fyrir einn hest hjá hverjum knapa í hverri grein. Stigaskor fyrir hvert sæti er á þessa leið.
1 sæti- 12 stig
2 sæti – 10 stig
3 sæti – 8 stig
4 sæti- 7 stig
5 sæti – 6 stig
6 sæti – 5 stig
7 sæti – 4 stig
8 sæti – 3 stig
9 sæti – 2 stig
10 sæti 1 stig
Uppfærðir ráslistar í kvöld
250 metra skeið
1 Kjartan Ólafsson Hnappur frá Laugabóli
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga
1 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum
2 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I
2 Sæmundur Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi II
2 Teitur Árnason Loki frá Kvistum
3 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
3 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi
3 Lárus Jóhann Guðmundsson Hausti frá Árbæ
4 Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum
4 Sigurbjörn Bárðarson Snarpur frá Nýjabæ
4 Árni Sigfús Birgisson Flipi frá Haukholtum
150 metra skeið
1 Hlynur Guðmundsson Ólmur frá Böðmóðsstöðum 2
1 Sæmundur Sæmundsson Saga frá Söguey
1 Teitur Árnason Loki frá Kvistum
2 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum
2 Ingi Björn Leifsson Stjarna frá Vatnsleysu
2 Þorgeir Ólafsson Ísak frá Búðardal
3 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Björt frá Bitru
3 Daníel Gunnarsson Vænting frá Mosfellsbæ
4 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1
4 Helgi Þór Guðjónsson Hella frá Efri-Rauðalæk
4 Jóhanna Margrét Snorradóttir Gletta frá Bringu
5 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum
5 Húni Hilmarsson Gyðja frá Hvammi III
5 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli
6 Teitur Árnason Ör frá Eyri
6 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi
6 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi
7 Máni Hilmarsson Askur frá Laugavöllum
7 Bjarni Bjarnason Hæra frá Þóroddsstöðum
7 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ
8 Kristina Ísafold Meckert Skemill frá Dalvík
8 Tómas Örn Snorrason Bið frá Nýjabæ
8 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ
100 metra skeið
1 Jóhanna Margrét Snorradóttir Gletta frá Bringu
2 Teitur Árnason Ör frá Eyri
3 Sæmundur Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi II
4 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi
5 Árni Björn Pálsson Gloría frá Grænumýri
6 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
7 Hjörvar Ágústsson Náttsól frá Geitaskarði
8 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Stússý frá Sörlatungu
9 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga
10 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Bylting frá Árbæjarhjáleigu II
11 Hlynur Guðmundsson Krafla frá Efstu-Grund
12 Kjartan Ólafsson Vörður frá Laugabóli
13 Hinrik Bragason Dögg frá Efri-Rauðalæk
14 Þorgeir Ólafsson Ísak frá Búðardal
15 Húni Hilmarsson Gyðja frá Hvammi III
16 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi
17 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ
18 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum
19 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa
20 Guðmundur Jónsson Hvinur frá Hvoli
21 Sigrún Rós Helgadóttir Spyrna frá Þingeyrum
22 Kári Kristinsson Kamus frá Hákoti
23 Bjarni Bjarnason Jarl frá Þóroddsstöðum
24 Máni Hilmarsson Askur frá Laugavöllum
25 Jón Óskar Jóhannesson Gnýr frá Brekku
26 Guðbjörn Tryggvason Kjarkur frá Feti
27 Tómas Örn Snorrason Fjarkadís frá Austurási
28 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum
29 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum