Miðvikudaginn 22. nóv næstkomandi verður kynningarfundur fyrir tölthóp Sleipniskvenna í Hlíðskjálf. Fundurinn hefst kl. 20 og verður farið yfir skipulagið og það sem framundan er.
Hlökkum til sjá sem flestar.
ATH að dagsetningar geta tekið breytingum er nær dregur
Gæðingamót 7-9 júní- vellir og keppnisbrautir lokaðar þá daga sem mótið varir.
Brautir og hringvellir lokaðir meðan þá daga sem kynbótasýningar standa yfir
Miðvikudaginn 22. nóv næstkomandi verður kynningarfundur fyrir tölthóp Sleipniskvenna í Hlíðskjálf. Fundurinn hefst kl. 20 og verður farið yfir skipulagið og það sem framundan er.
Hlökkum til sjá sem flestar.