Búið er að setja á laggirnar afrekshóp LH sem er einskonar unglinga og ungmennalandslið. Sleipnir á þrjá fulltrúa í þeim hópi af sextán, þetta eru Atli Freyr Maríönnuson, Glódís Rún Sigurðardóttir og Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir ásamt liðsstjóranum Arnari Bjarka Sigurðssyni. Linkur a frétt:

http://www.lhhestar.is/is/moya/news/afrekshopur-lh-2018