Haldið var nefndarfjör 10 nóvember í Hliðskjálf með formönnum nefnda og sjálfboðaliðum úr nefndum, flestir formenn mættu til að segja frá starfi sinna nefnda á árinu sem er að líða.
Frásagnir nefndarformanna voru skráðar að meginhluta og afraksturinn má sjá í fundargerð (viðhengi) þá geta félagsmenn séð hve mikið starf félagsins er á hinum ýmsa vettvangi allt árið um kring, allt til að efla félagsstarf Sleipnis. Fundagerð / minnispunkta frá nefndum má nálgast HÉR
Kveðja Stjórnin.