Við erum að halda upp á 20 ára rekstrarafmæli B&Þ og bjóðum að því tilefni upp á flotta afslætti fimmtudag-laugardag.
Auk þess verður opið lengur eða til kl 20 fimmtudag og föstudag og 10-16 laugardag.
Vonumst til að sjá sem flesta í kaffi og með því og þökkum viðskiptin síðastliðin 20 ár.
Kveðja Ragna og Gummi