Smölun á almenningnum í Bjarkarstykkinu.
Smalað verður Bjarkarstykkið laugardaginn 9. desember. Hrossin verða í litla gerðinu frá kl 11-12 og eru eigendur beðnir um að sækja hrossin sín á þeim tíma eða í síðasta lagi sunnudaginn 10. desember og verða eigendur þá að nálgast þau á fremra stykkið sjálfir.
Með kveðju, stjórn hagsmunafélags hesteigenda á Selfossi.