Við minnum á að miðasala í þorramatinn 17.feb. nk. er í forsölu hjá Baldvin og Þorvaldi. Ekki er hægt að kaupa sig inn í matinn á staðnum. Sölu í mat lýkur 2.febrúar því panta þarf mat miðað við fjölda og því ekki hægt að selja inn á staðnum.
Ferðanenfd