Æskulýðsnefnd hefur skipulagt vetrarstarf sitt og með hagræðingu hafa losnað áður frátekinir tímar í reiðhöllinni á fimmtudögum frá kl.17:00-22:00. Höllin er því laus til afnota fyrir " Félagsmenn Sleipnis " á umræddum tímum.
Á dagatali reiðhallar má sjá hvaða tímar eru uppteknir og hvað er laust, sjá nánar á þessum tengli.
Stjórnin.