Opið er fyrir skráningar í sumarferð Sleipnis 2018 á Löngufjörur. Hægt er að skrá sig á hér á heimasíðu Sleipnis og koma leiðbeiningar um skráninguna og um ferðina sjálfa í ljós þegar ýtt er á hnappinn hér til hægri á síðunni " Skráning í Sumarferð Sleipnis "
Við munum koma á framfæri frekari upplýsingum síðar um tímamörk og fleiri atriði er varða skráninguna og ferðina sjálfa.
Ferðanefndin