Ágætu ferðafélagar.
Ferðanefndin stendur fyrir fundi fimmtudaginn 10.05.2018 kl 20:00 í félagsheimilinu Hliðskjálf. Farið verður yfir ferð sumararsins, skráningar og annað sem fundarmenn vilja ræða varðandi fyrirhugaða ferð á Löngufjörur. Ferðanefndin