Þau mistök urðu að það gleymdist að láta fylgja áður birtri frétt um Gæðingamótið um helgina að í gæðingakeppninni verða eins og áður sagði tveir keppendur inná í einu en feti og stökki sleppt í forkeppni.

Biðjumst velvirðingar á að hafa gleymt að geta þessa fyrr.

Bestu kveðjur, mótanefnd Sleipnis.