Fyrsta vetramót Sleipnis fór fram á Brávöllum laugardaginn 13. Febrúar 2010. Veðrið var milt og gott þrátt fyrir mikla rigningu en Sleipnisfélagar létu það ekkert á sig fá og voru keppendur alls 48. Keppt var í barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, áhugamannaflokki og opnum flokki. Úrslitin voru þessi:

 

Barnaflokkur.

  1. Vilborg Hrund Jónsdóttir á Svelg frá Strönd
  2. Þorgils Kári Sigurðsson á Móaling frá Kolsholti
  3. Sólveig Ágústsdóttir á Kná frá Meiri-Tungu
  4. Kolbrún Ágústsdóttir á Dáð frá Meiri-Tungu
  5. Edda Hrafnkellsdóttir á Leikni frá Glóru
  6. Elsa Margrét Jónsdóttir á Heklu frá Norðurhvammi
  7. Guðmundur Bjarni á Blæ frá Grænhól

Unglingaflokkur.

  1. Ragna Helgadóttir á Klerk frá Stuðlum
  2. Páll Jökull Þorsteinsson á Fjólu frá Ragnheiðarstöðum
  3. Ragnheiður Hallgrímsdóttir á Heklu frá Enni
  4. Eggert Helgason á Auður frá Kjarri
  5. Bryndís Arnarsdóttir á Stjarna
  6. Sigríður Óladóttir á Ösp
  7. Marín Laufey Davíðsdóttir á Sendingu

Ungmennaflokkur.

  1. Bergrún Ingólfsdóttir á Kolbrúnu frá Efri-Gegnishólum
  2. Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir á Óskari frá Hafnarfirði
  3. Guðjón Sigurliði Sigurðsson á Gand frá Selfossi
  4. Herdís Rútsdóttir á Emblu frá Skíðbakka 1
  5. Sigurbjörg Eva Sigurðardóttir á Skjálfta frá Kolsholti
  6. Esther Kapinga á Spurningu frá Bjarnastöðum

Áhugamenn.

  1. Pia Melin á Hendingu frá Minni-Borg
  2. Hilmar Pálsson á Seif frá Syðra-Velli
  3. Ragnhildur Loftsdóttir á Prins frá Selfossi
  4. Jessica Dahlgren á Sterk frá Ártúni
  5. Carolina Berg á Þrótt frá Leirubakka
  6. Ólafur Ólafsson á Tangó frá Ragnheiðarstöðum
  7. Friðbergur Ólafsson á Lottó frá Vesturholtum
  8. Emelie Lotetoft á Sævar frá Sólvangi
  9. Monika Pálsdóttir á Glym frá Hvítárnesi
  10. Ólafur Jósepsson á Hafsteinn frá Syðri-Gróf

Opinn Flokkur.

  1. Haukur Baldvinsson á Vigni frá Selfossi
  2. Sævar Örn Sigurvinsson á Nebba frá Efri-Gegnishólum+
  3. Þóranna Másdóttir á Glæðu frá Dalbæ
  4. Ingimar Baldvinsson á Fána frá Kílhrauni
  5. Matthías Matthíasson á Djarf frá Langholti
  6. Sigríður Pjétursdóttir á Sjóð frá Sólvangi
  7. Rúnar Guðlaugsson á Heiðarrós frá Litlalandi
  8. Pim Van Der Slot á Hróð frá Votmúla
  9. Sigurður Guðjónsson á Djass frá Kolsholti
  10. Kim Anderssen á Krímu frá Tunguhálsi

Því miður náðist ekki að setja inn myndir með þessari frétt, en vonandi skila þær sér næst:)