Yfirdómnefnd á opnu WR íþróttamóti Sleipnis í samráði við mótanefnd og þorra knapa hafa ákveðið að færa þá dagskrá sem vera átti á morgun sunnudaginn 20.maí yfir á annan í hvítasunnu mánudaginn 21.maí. Veðurspá er mun hagstæðari þann dag og skemmtilegra fyrir alla mótsgesti að taka þátt í úrslitum þann dag.
Þeir keppendur sem ekki sjá sér fært að mæta hafi samband á gisli-@hotmail.com
Einnig eru þeir knapar sem riðið hafa fleiri en einum hesti til úrslita að hafa samband og tilkynna hvorum hesti þeir ríða til úrslita.
Mánudagur 21. Mai.
09:00 A úrslit fjórgangur börn.
09:20 A úrslit fjórgangur Unglingar.
09:40 A úrslit fjórgangur Ungmenni.
10:00 A úrslit fjórgangur 2 flokkur.
10:30 A úrslit fjórgangur 1 flokkur.
11:00 A úrslit fjórgangur Meistaraflokkur.
11:30 A úrslit fimmgangur 1 flokkur.
12:00 Matarhlé.
13:00 A úrslit fimmgangur unglinga
13:30 A úrslit fimmgangur ungmenna.
14:00 A úrslit Fimmgangur 2 flokkur
14:30 A úrslit fimmgangur Meistaraflokkur.
15:00 A úrslit tölt T3 barnafl.
15:15 A úrslit tölt T3 unglinga.
15:30 Kaffihlé
16:00 A úrslit tölt T3 ungmenna
16:20 A úrslit tölt T7 barnaflokkur
16:40 A úrslit tölt T4 1 flokkur
17:00 A úrslit tölt T2 meistaraflokkur.
17:20 A úrslit tölt T7 2 flokkur
17:40 A úrslit tölt T3 1 flokkur
18:00 A úrslit tölt T1 Meistaraflokkur.
19:00 Mótslit.