Vegna kynbótasýninga á Brávöllum dagana 28.maí  til og með 1.júní eru kynbótabraut og hringvellir á Brávöllum lokuð fyrir almenna notkun. Einnig er beit hesta í svokölluðum  beitarhólfum á svæðinu bönnuð á sama tímabili. Reiðhöll Sleipnis er jafnframt lokuð fyrir almenna notkun frá kl. 20:00 í kvöld 27.maí til loka föstudagsins 1.júní nk. Að lokum er bent á að hjálmaskylda er á félagssvæði Sleipnis.

Kynbótanefnd / Stjórn