Ráslistar og dagskrá föstudags.
Opið Gæðingamót og úrtaka Sleipnis, Ljúfs og Háfeta hefst föstudagskvöldið 08.júní klukkan 19:00 með fyrri umferð í A-flokki gæðinga. Hér eru ráslistar í A-flokki en aðrir ráslistar birtast annað kvöld.
Dagskrá föstudags og laugardags eru hér fyrir neðan en dagskrá sunnudagsins birtist von bráðar.
Dagskrá Föstudagur
19:00 A-flokkur fyrri umferð.
Dagskrá laugardagur
11:00 Ungmennaflokkur – Fyrri umferð
Hádegishlé
13:00
Unglingaflokkur – Fyrri umferð
Barnaflokkur – Fyrri umferð
B-flokkur – fyrri umferð
Kaffihlé
A-flokkur – Seinni umferð
Nr. Knapi Hestur Aðildarfélag
A flokkur Gæðingaflokkur 1 |
|||
1 |
Daníel Gunnarsson |
Magni frá Ósabakka |
Sleipnir |
2 |
Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir |
Sóldögg frá Efra-Seli |
Sleipnir |
3 |
Maiju Maaria Varis |
Elding frá Hvoli |
Snæfellingur |
4 |
Fanney Guðrún Valsdóttir |
Árdís frá Litlalandi |
Ljúfur |
5 |
Þorsteinn Björn Einarsson |
Vonandi frá Bakkakoti |
Sindri |
6 |
Katrín Eva Grétarsdóttir |
Gyllir frá Skúfslæk |
Háfeti |
7 |
Elsa Magnúsdóttir |
Sprund frá Sólvangi |
Sleipnir |
8 |
Þorsteinn Björn Einarsson |
Fossbrekka frá Brekkum III |
Sindri |
9 |
Sigursteinn Sumarliðason |
Svörður frá Skjálg |
Sleipnir |
10 |
Arnar Bjarki Sigurðarson |
Smyrill frá V-Stokkseyrarseli |
Sleipnir |
11 |
Bergur Jónsson |
Stúdent frá Ketilsstöðum |
Sleipnir |
12 |
Teitur Árnason |
Glaður frá Prestsbakka |
Fákur |
13 |
Páll Bragi Hólmarsson |
Álfaborg frá Austurkoti |
Sleipnir |
14 |
Jakob Svavar Sigurðsson |
Kolbeinn frá Hrafnsholti |
Dreyri |
15 |
Rúnar Guðlaugsson |
Hula frá Vetleifsholti 2 |
Geysir |
16 |
Árni Sigfús Birgisson |
Flögri frá Efra-Hvoli |
Sleipnir |
17 |
Daníel Gunnarsson |
Fluga frá Einhamri 2 |
Sleipnir |
18 |
Olil Amble |
Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum |
Sleipnir |
19 |
Védís Huld Sigurðardóttir |
Krapi frá Fremri-Gufudal |
Sleipnir |
20 |
Fanney Guðrún Valsdóttir |
Hrafnaflóki frá Akurgerði II |
Ljúfur |
21 |
Sigursteinn Sumarliðason |
Krókus frá Dalbæ |
Sleipnir |
22 |
Páll Bragi Hólmarsson |
Hrannar frá Austurkoti |
Sleipnir |