Hér er dagskrá og ráslistar laugardags á gæðingamótinu á Selfossi sem fram fer nú um helgina. Fyrstu umferð í A-flokki er nú lokið og eru niðurstöður úr þeim flokki hér fyrir neðan.
Minnt er á að fyrri umferð gildir til úrslita en hæsta einkunn hests/pars inn á Landsmót.
Dagskrá laugardagur 9.júní
11:00 Ungmennaflokkur – Fyrri umferð
Hádegishlé
13:20
Unglingaflokkur – Fyrri umferð
Barnaflokkur – Fyrri umferð
B-flokkur – fyrri umferð
Kaffihlé
A-flokkur – Seinni umferð
Ungmennaflokkur Gæðingaflokkur 1
1 Þorgils Kári Sigurðsson Rauðhetta frá Selfossi
2 Inga Hanna Gunnarsdóttir Ferdinand frá Galtastöðum
3 Katrín Eva Grétarsdóttir Kaspar frá Kommu
4 Þuríður Ósk Ingimarsdóttir Jakob frá Árbæ
5 Ingi Björn Leifsson Askur frá Selfossi
6 Þorgils Kári Sigurðsson Orka frá Kolsholti 2
7 Ívar Örn Guðjónsson Jökull frá Lönguhlíð
8 Dagmar Öder Einarsdóttir Ötull frá Halakoti
9 Vilborg Hrund Jónsdóttir Vésteinn frá Snorrastöðum
10 Unnur Lilja Gísladóttir Eldey frá Grjóteyri
11 Dagbjört Skúladóttir Gljúfri frá Bergi
12 Þuríður Ósk Ingimarsdóttir Lína frá Litlu-Tungu 2
13 Katrín Eva Grétarsdóttir Eldey frá Skálatjörn
14 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Koltinna frá Varmalæk
15 Ayla Green Herdís frá Lönguhlíð
16 Dagbjört Skúladóttir Elding frá V-Stokkseyrarseli
17 Þorgils Kári Sigurðsson Vakar frá Efra-Seli
18 Katrín Eva Grétarsdóttir Villimey frá Hveragerði
19 Marie Hollstein Selma frá Auðsholtshjáleigu
Unglingaflokkur Gæðingaflokkur 1
1 Kári Kristinsson Þytur frá Gegnishólaparti
2 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti
3 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum
4 Amy Phernambucq Melbrá frá Sauðárkróki
5 Glódís Rún Sigurðardóttir Úlfur frá Hólshúsum
6 Jónína Baldursdóttir Óðinn frá Kirkjuferju
7 Bríet Bragadóttir Grímar frá Eyrarbakka
8 Unnsteinn Reynisson Finnur frá Feti
9 Védís Huld Sigurðardóttir Hrynjandi frá Skefilsstöðum
10 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Dynjandi frá Höfðaströnd
11 Kári Kristinsson Hrólfur frá Hraunholti
12 Glódís Rún Sigurðardóttir Dáð frá Jaðri
13 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Þór frá Selfossi
Barnaflokkur Gæðingaflokkur 1
1 Elín Þórdís Pálsdóttir Tryggur frá Austurkoti
2 Viktor Óli Helgason Emma frá Árbæ
3 Egill Baltasar Arnarsson Hrafnar frá Hrísnesi
4 Sigríður Pála Daðadóttir Eldur frá Stokkseyri
5 Elín Þórdís Pálsdóttir Ópera frá Austurkoti
6 Viktor Óli Helgason Védís-Hervör frá Þorlákshöfn
B flokkur Gæðingaflokkur 1
1 Helgi Þór Guðjónsson Natalía frá Nýjabæ
2 Guðjón Sigurðsson Lukka frá Bjarnastöðum
3 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum
4 Svanhvít Kristjánsdóttir Vorsól frá Grjóteyri
5 Brynja Amble Gísladóttir Goði frá Ketilsstöðum
6 Helgi Þór Guðjónsson Hnoss frá Kolsholti 2
7 Arnar Bjarki Sigurðarson Álfdís Rún frá Sunnuhvoli
8 Eggert Helgason Stúfur frá Kjarri
9 Daníel Gunnarsson Erró frá Lækjamóti
10 Árni Sigfús Birgisson Logi frá Selfossi
11 Helgi Þór Guðjónsson Skúti frá Dalbæ
12 Hildur Kristín Hallgrímsdóttir Ný Dönsk frá Lækjarbakka
A flokkur Gæðingaflokkur - seinni umferð
1 Védís Huld Sigurðardóttir Krapi frá Fremri-Gufudal
2 Katrín Eva Grétarsdóttir Gyllir frá Skúfslæk
3 Sigursteinn Sumarliðason Svörður frá Skjálg
4 Páll Bragi Hólmarsson Álfaborg frá Austurkoti
5 Maiju Maaria Varis Elding frá Hvoli
6 Bergur Jónsson Stúdent frá Ketilsstöðum
7 Páll Bragi Hólmarsson Hrannar frá Austurkoti
8 Arnar Bjarki Sigurðarson Smyrill frá V-Stokkseyrarseli
9 Olil Amble Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
10 Teitur Árnason Glaður frá Prestsbakka
11 Fanney Guðrún Valsdóttir Árdís frá Litlalandi
12 Jakob Svavar Sigurðsson Kolbeinn frá Hrafnsholti
13 Daníel Gunnarsson Fluga frá Einhamri 2
14 Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Sóldögg frá Efra-Seli
15 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ
16 Elsa Magnúsdóttir Sprund frá Sólvangi
17 Daníel Gunnarsson Magni frá Ósabakka
18 Rúnar Guðlaugsson Hula frá Vetleifsholti 2
Niðurstöður Fyrri umferð í A-flokk
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Krókus frá Dalbæ Sigursteinn Sumarliðason Sleipnir 8,67
2 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum Olil Amble Sleipnir 8,55
3 Kolbeinn frá Hrafnsholti Jakob Svavar Sigurðsson Sleipnir 8,52
4 Svörður frá Skjálg Sigursteinn Sumarliðason Sleipnir 8,44
5 Krapi frá Fremri-Gufudal Védís Huld Sigurðardóttir Ljúfur 8,43
6 Gyllir frá Skúfslæk Katrín Eva Grétarsdóttir Háfeti 8,40
7-8 Hrannar frá Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson Sleipnir 8,39
7-8 Flögri frá Efra-Hvoli Árni Sigfús Birgisson Sleipnir 8,39
9 Stúdent frá Ketilsstöðum Bergur Jónsson Sleipnir 8,37
10 Álfaborg frá Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson Sleipnir 8,30
11 Elding frá Hvoli Maiju Maaria Varis Snæfellingur 8,29
12 Magni frá Ósabakka Daníel Gunnarsson Sleipnir 8,27
13 Smyrill frá V-Stokkseyrarseli Arnar Bjarki Sigurðarson Sleipnir 8,26
14 Hrafnaflóki frá Akurgerði II Fanney Guðrún Valsdóttir Ljúfur 8,21
15 Árdís frá Litlalandi Fanney Guðrún Valsdóttir Háfeti 8,17
16 Fluga frá Einhamri 2 Daníel Gunnarsson Sleipnir 8,17
17 Fossbrekka frá Brekkum III Þorsteinn Björn Einarsson Sindri 8,16
18 Glaður frá Prestsbakka Teitur Árnason Ljúfur 8,16
19 Sóldögg frá Efra-Seli Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Sleipnir 8,13
20 Hula frá Vetleifsholti 2 Rúnar Guðlaugsson Sleipnir 8,12
21 Sprund frá Sólvangi Elsa Magnúsdóttir Sleipnir 7,65
22 Vonandi frá Bakkakoti Þorsteinn Björn Einarsson Sindri 0,00