Við minnum á að skráning á frumtamninganámskeið með Robba Pet er í fullum gangi. Félagsmenn eru hvattir til að skrá sig ef þeir eiga tryppi sem þarf að frumtemja. Eins og staðan er núna vantar 6 aðila til að grundvöllur sé fyrir því að námskeiðið verði haldið.
Skráning fer frá inná skraning.sportfengur.com

Bestu kveðjur,
Fræðslunefndin