Æskiulýðsnefnd Sleipnis stóð fyrir teymingum undir börnum í Sleipnishöllinni á 17.júní og lögðu fjölmargir leið sína á hestbak í boði nefndarinnar. Malín bauð einnig upp á rúnt í hestvagninum.Fjórir glæsilegir Sleipnisknapar tóku svo þátt í fánareið skrúðgöngunnar og var Malín þar einnig með í för.

Hér að neðan eru nokkrar myndir frá deginum

{gallery}17.jun_2019{/gallery}