Stjórn Sleipnis hefur borist ársskýrsla Æskulýðsnefndar félagsins 2019 er lýsir starfinu á líðandi starfsári. Stjórnin vill þakka nefndinni fyrir mikla og góða vinnu sem og frábæra skýrslu um starfið. Undirstaða grósku og framþróunar í félagsstarfinu liggur ekki síst í að hlúa að og sinna æskulýðsstarfi. Æskulýðsnefnd Sleipnis á heiður skilið fyrir frábæra vinnu og utanumhald um æskulýðsstarf félagsins.
Skýrsluna má nálgast í heild sinni með því að smella á Ársskýrsla 2019
Stjórnin