Æskulýðsnefnd Sleipnis fékk ómetanlegan stuðning við efniskaup fyrir hindrunarstökks hlið og smalabraut frá Bykó á Selfossi og JÁ pípulögnum: þökkum við þeim Gunnari í Bykó og Gústa hjá Já pípulögnum kærlega fyrir stuðninginn.
Smíðavinnu sáu um: Helgi Bergvinsson, Hjalti Johannesson og Leifur Stefánsson og fá þeir miklar þakkir fyrir.
Kær kveðja, Linda
{gallery}AE-nefnd_03-2020{/gallery}