Firmakeppni Sleipnis verður haldin á Brávöllum Laugardaginn 9.maí.

Dagskrá verður sem hér segir:

  • Pollaflokkur
  • Unghrossaflokkur
  • Stökk
  • Barnaflokkur
  • Unglingaflokkur
  • Ungmennaflokkur
  • Áhugamannaflokkur
  • Opinn flokkur

Skráning fer fram 8.maí  með sms í síma 849-5060 eða tölvupósti á  dis.adalsteins@gmail.com.

Firmakeppnisnefnd Sleipnis