Firmakeppnin:
Tekið verði á móti skránigum í dómpalli frá 11:30 til 12:30, en bent á að fólk geti skráð sig eins og fram kemur í auglýsingu í síma 849-5060 eða tölvupósti dis.adalsteins@gmail.com.
Keppnin hefst kl. 13:00
Firmakeppnisnefnd
WR Íþrótamót Sleipnis 2025, keppnisbrautir og vellir lokaðir fyrir almennri notkun