Eiðfaxi er að bjóða upp á Áskriftartilboð sem einnig er stuðningur við æskulýðsfélag Sleipnis. Með því að taka árs áskrift af Eiðfaxa þá rennur 5.000 kr til æskulýðsnefndarinnar. Ef þið viljið taka þátt í þessu skemmtilega verkefni og slá með því tvær flugur í einu höggi, bæði að fá frábært tímarit til þín sem og að styrkja æskulýðsstarfið þá endilega sendið línu á aeskulydsnefnd@sleipnir.is
kær kveðja
Linda / Æskulýðsnefnd
