Sóttvarnarreglur fyrir hestaíþróttir hafa verið uppfærðar til samræmis við reglugerð sem gildir frá 18. nóvember til 1. desember 2020.
Æfingar fullorðinna í reiðhöllum verða áfram óheimilar og því ber að hafa félagsreiðhallir lokaðar fyrir almennri notkun. Skipulagðar æfingar barna á grunnskólaaldri fæddum 2005 og síðar eru heimilar.
Reglugerðina má sjá hér: