Það eru spennandi tímar framundan. Næsta laugardag ætlum við að halda kynningarfund um Sumarferð 2021!
Kynningin fer fram í Hliðskjálf laugardaginn 13. mars kl. 11.

Næsta spennandi mál er Góureið. Ferðanefndin hefur í hyggju að efna til Góureiðar laugardaginn 13. mars. Hópreið niður í Kríu og til baka. Lagt yrði af stað kl. 14 frá reiðhöllinni. Á Kríunni verður grillmatur og aðrar veitingar til sölu. Áður en af Góureiðinni verður viljum við kanna hversu margir ætla með. Hakið við í könnun.

Kv. Benóný og Hrund

https://www.facebook.com/events/399074111436375/