Mánudaginn 18. apríl hefst 3. tímabil Tilraunaverkefnis Sleipnis. Verkefnið er ætlað börnum og unglingum á aldrinum 11 – 18 ára sem langar að kynnast hestamennsku frá sem flestum hliðum. Hvert tímabil telur 4 vikur, 2 skipti í viku og kostar kr. 32.000

Þau börn sem vilja taka þátt geta skráð sig á netfangið reidskoli@sleipnir.is