Firmakeppni Sleipnis verður haldin á Brávöllum laugardaginn 8.maí nk.og hefst kl. 13.00 með hefðbundinni dagskrá.

Dagskrá verður sem hér segir:

  1. Unghrossaflokkur
  2. Pollaflokkur
  3. Stökk
  4. Barnaflokkur
  5. Unglingaflokkur
  6. Ungmennaflokkur
  7. Áhugamannaflokkur
  8. Opinn flokkur

Hvetjum alla félagsmenn til að mæta og taka þátt.

Skráning fer fram á Sport Feng  https://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

og lýkur 7.maí kl. 17.00. Kvittun fyrir greiðslu sendist á netfangið: dis.adalsteins@gmail.com

Firmakeppnisnefnd

Svona lítur skráningin út í sportfeng.com fyrir fyrmakeppnina 8. maí 2021 ath. að flokkarnir heita annað í sportfeng en hjá okkur í Firmanefndinni. Skráningargjald er 0 kr.

firma