Nú er farið að styttast í firmakeppni Sleipnis og viljum við fá sem flesta að taka þátt í 50. FIRMAKEPPNI SLEIPNIS.
Athugið að skráningin í Sportfeng er ekki sama og hjá okkur.
Í ár ætlum við að byrja á UNGHROSSAFLOKKNUM svo það sé ekki stress að skipta um hross fyrir aðra flokka ef keppandi sé að keppa í fleiri en einni grein.
1.Tölt T7 Pollaflokkur
2. Tölt T7 Barnaflokkur
3. Tölt T7 Unglingaflokkur
4. Tölt T7 Ungmennaflokkur
5. Tölt T7 Opin flokkur – 1. flokkur ER ÁHUGAMANNAFLOKKUR
6. Tölt T7 Opin flokkur – Meistaraflokkur ER OPINN FLOKKUR
7. Tölt T7 Opinn flokkur – 3. flokkur Er UNGHROSSAFLOKKUR
8. Stökk – 800m
Bestu kveðjur og gangi ykkur vel,
Firmakeppnisnefndin