Reiðskóli Oddnýjar Láru og Sleipnis verður haldin á Selfossi í sumar, umsjónarmaður er Oddný Lára Guðnadóttir. Oddný er menntaður hestafræðingur og leiðbeinandi frá Háskólanum á Hólum í Hjaltadal og hefur haldið allmörg reiðnámskeið með góðum árangri í gegnum árin. Skráning er hafin í síma 8479834 eða á reidskoli@sleipnir.is. 
Börn læra grunnatriði í hestamennsku, stjórnun og ásetu. Farið verður í útreiðartúra ásamt uppákomum í reiðhöll. Innifalið í verði er aðgangur að hesti, reiðtygjum og hjálmi.

Vil benda fólki á Facebook síðu reiðskólans en hún hefur verið aðal skráningarform reiðskólans undan farin ár https://www.facebook.com/Reidskolioddnyjarlaruogsleipnis/

Þess ber að geta að vegna Covid-19 getur margt raskast og tímasetningar og annað breyst eða færst til.  Einnig vil ég biðja foreldra um að vera með grímur þegar komið er inn í hesthúsið 

Fyrir 6-9 ára. 5 daga námskeið kostar 13.000 kr.

  • -11. júní – 13:00-14:00
  • -18. júní – 09:00-10:00 og 10:30-11:30 og 14:00-15:00
  • -25. júní – 09:00-10:00 og 14:00-15:00
  • 28 júní- 2.júlí –11:30-12:30 og 12:30-13:30 og 14:00-15:00
  • 5 – 9. júlí – 11:30 – 12:30 og 12:30-13:30 og 14:00-15:00 
  • 12 – 16.júlí – 10:00-11:00 og 11:00-12:00 
  • 12– 23.júlí – 10:00-11:00 og 11:00-12:00 

Fyrir 9 ára og eldri 5 daga námskeið 13.000

  • 7 -11. Júní – 14:30-15:30
  • Fyrir 9 ára og eldri. 10 dagar 25.000 kr.
  • 14-25. júní-12:00-13:30
  • 28 júní – 9.júlí – 09:00-10:30
  • 12 júlí – 23.júlí – 13:00-13:30

reidksoli2021