UMHVERFISDAGUR 

VERÐUR HALDINN  Miðvikudaginn 19. MAÍ KL. 18 – 20 OG VERÐUR ENDAÐ MEÐ ÞVÍ AÐ GRILLA PYLSUR VIÐ HLÍÐSKJÁLF.

SÝNUM SAMSTÖÐU OG FERGRUM SVÆÐIÐ OKKAR SVO VIÐ GETUM VERIÐ STOLT AF ÞVÍ.

GÁMAR FRÁ SVEITARFÉLAGINU VERÐA TIL STAÐAR FYRIR RUSL SVO ÞAÐ ER UM AÐ GERA AÐ TAKA LÍKA ÞAÐ SEM ER INNANDYRA.

ÞEIR SEM EIGA LAUSAMUNI SVO SEM BILAÐAR/ÓNÝTAR KERRUR OG ANNAÐ DÓT SEM EKKI ER NOTAÐ REGLULEGA, INNAN HVERFISINS HVORT SEM ER UTAN LÓÐAR EÐA INNAN, ERU VINSAMLEGA BEÐNIR UM AÐ FJARLÆGJA ÞAÐ HIÐ FYRSTA.

Umhverfisnefnd Sleipnis