Stofnuð hefur verið nefnd til að skipta niður því landi innan hverfis sem getur nýst sem viðrunarhólf og stendur til að hólfa það land niður á sem sanngjarnastan hátt, þannig að fleiri fái möguleika á að nýta sér svoleiðis hólf. Nefndin mun vera í sambandi við þá sem hafa girt nú þegar varðandi framhaldið.