Vallanefnd hefur ákveðið að hringvellirnir á Brávöllum, keppnis og upphitunar, verði opnir til æfinga á morgun, 26.maí, frá kl. 07.00- 18:00. Skeiðbraut er lokuð frá og með kvöldinu í kvöld. Að öðru leiti gildir fyrri auglýsing um lokun brauta meðan á WR Íþróttamóti Sleipnis stendur.

Vallanefnd / Stjórn