Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar 2 – Ráslistar
Aðrir Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins árið 2021 fara fram á Brávöllum á Selfossi miðvikudagskvöldið 23.júní og hefjast þeir klukkan 20:00.
Hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur gefa alla verðlaunagripi á Skeiðleikum auk þess að veita stigahæsta knapa sumarsins 100.000 króna gjafaúttekt í verslun sinni. Auk þess hlýtur stigahæsti knapi farandbikarinn Öderinn sem er gefinn af Gunnari og Kristbjörgu í Auðsholtshjáleigu.
Skeiðleikarnir eru í beinni á www.alendis.tv
Dagskrá
250 metra skeið
150 metra skeið
100 metra flugskeið
Rásraðir og knapar:
Rásröð |
Knapi |
Hestur |
|
1 |
Brynjar Nói Sighvatsson |
Nn frá Oddhóli |
|
1 |
Ívar Örn Guðjónsson |
Funi frá Hofi |
|
1 |
Hlynur Pálsson |
Sefja frá Kambi |
|
2 |
Páll Bragi Hólmarsson |
Vörður frá Hafnarfirði |
|
2 |
Bjarni Bjarnason |
Þröm frá Þóroddsstöðum |
|
2 |
Þórdís Erla Gunnarsdóttir |
Óskastjarna frá Fitjum |
|
3 |
Þórarinn Ragnarsson |
Bína frá Vatnsholti |
|
3 |
Ævar Örn Guðjónsson |
Sneis frá Ytra-Dalsgerði |
|
3 |
Ólafur Örn Þórðarson |
Lækur frá Skák |
|
4 |
Herdís Rútsdóttir |
Draumur frá Skíðbakka I |
|
4 |
Helgi Gíslason |
Hörpurós frá Helgatúni |
|
4 |
Þráinn Ragnarsson |
Blundur frá Skrúð |
|
5 |
Ingibergur Árnason |
Flótti frá Meiri-Tungu 1 |
|
5 |
Jón Bjarni Smárason |
Blævar frá Rauðalæk |
|
5 |
Hinrik Bragason |
Pía frá Lækjarbotnum |
|
1 |
Jóhanna Margrét Snorradóttir |
Andri frá Lynghaga |
|
1 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Rangá frá Torfunesi |
|
1 |
Þorgeir Ólafsson |
Ögrunn frá Leirulæk |
|
2 |
Erlendur Ari Óskarsson |
Dama frá Hekluflötum |
|
2 |
Hans Þór Hilmarsson |
Jarl frá Þóroddsstöðum |
|
2 |
Ingibergur Árnason |
Sólveig frá Kirkjubæ |
|
3 |
Konráð Valur Sveinsson |
Ullur frá Torfunesi |
|
3 |
Árni Sigfús Birgisson |
Dimma frá Skíðbakka I |
|
3 |
Jakob Svavar Sigurðsson |
Jarl frá Kílhrauni |
|
4 |
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir |
Auðna frá Hlíðarfæti |
|
4 |
Bjarni Bjarnason |
Glotti frá Þóroddsstöðum |
|
1 |
Páll Bragi Hólmarsson |
Píla frá Saurbæ |
|
2 |
Ólafur Örn Þórðarson |
Ekra frá Skák |
|
3 |
Þórey Þula Helgadóttir |
Þótti frá Hvammi I |
|
4 |
Þorgeir Ólafsson |
Ögrunn frá Leirulæk |
|
5 |
Helgi Gíslason |
Hörpurós frá Helgatúni |
|
6 |
Thelma Dögg Tómasdóttir |
Storð frá Torfunesi |
|
7 |
Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson |
Seyður frá Gýgjarhóli |
|
8 |
Guðjón Sigurðsson |
Úlfur frá Hestasýn |
|
9 |
Jóhanna Margrét Snorradóttir |
Andri frá Lynghaga |
|
10 |
Konráð Valur Sveinsson |
Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
|
11 |
Þórdís Erla Gunnarsdóttir |
Óskastjarna frá Fitjum |
|
12 |
Ingibergur Árnason |
Sólveig frá Kirkjubæ |
|
13 |
Guðbjörn Tryggvason |
Kjarkur frá Feti |
|
14 |
Óskar Örn Hróbjartsson |
Iða frá Svörtuloftum II |
|
15 |
Kjartan Ólafsson |
Stoð frá Vatnsleysu |
|
16 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Ögri frá Bergi |
|
17 |
Kristófer Darri Sigurðsson |
Gnúpur frá Dallandi |
|
18 |
Jónas Már Hreggviðsson |
Kolbrá frá Hrafnsholti |