Opið gæðingamót Sleipnis fer fram laugardaginn 26.júní á Brávöllum á Selfossi þar sem keppt verður í ýmsum flokkum gæðingakeppninnar.
Fimm efstu knapar/hestar í hverjum flokki ríða til úrslita.
Gæðingatöltflokkar ungmenna og fullorðinna hafa verið sameinaðir og eins gæðingatölt unglinga og barna.
Hlökkum til að sjá ykkur á laugardag en hér fyrir neðan eru dagskrá og ráslistar mótsins birt með fyrirvara um mannleg mistökt.
Dagskrá
09:00 – Forkeppni Unglingaflokkur
09:40 – Forkeppni B-flokkur gæðinga
10:30 – Forkeppni B-flokkur ungmenna
10:50 – Forkeppni Barnaflokkur
11:10 – Forkeppni A-flokkur ungmenna
11:30 – Forkeppni C-flokkur
Hádegishlé
13:00 – Forkeppni A-flokkur
14:00 – Forkeppni Gæðingatölt unglinga/barna
14:15 – Forkeppni Gæðingatölt fullorðinna/ungmenna
14:30 – A-úrslit unglingaflokkur
14:50 – A-úrslit barnaflokkur
15:10 – A úrslit B-flokkur ungmenna
15:30 – A-úrslit C-flokkur
15:50 – A úrslit gæðingatölt unglinga/barna
Kaffihlé
16:30 – A-úrslit gæðingatölt fullorðinna/ungmenna
16:50 – A-úrslit A-flokkur ungmenna
17:10 – A-úrslit B-flokkur
17:30 – A-úrslit A-flokkur
Ráslistar
Nr. |
Knapi |
Hestur |
|
A flokkur Gæðingaflokkur 1 |
|||
1 |
Bjarni Sveinsson |
Sturla frá Bræðratungu |
|
2 |
Jónas Már Hreggviðsson |
Kolbeinn frá Hrafnsholti |
|
3 |
Þorgils Kári Sigurðsson |
Jarl frá Kolsholti 3 |
|
4 |
Ingimar Baldvinsson |
Hákon frá Hólaborg |
|
5 |
Kristín Magnúsdóttir |
Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk |
|
6 |
Jón Herkovic |
Platína frá Velli II |
|
7 |
Larissa Silja Werner |
Fálki frá Kjarri |
|
8 |
Sigursteinn Sumarliðason |
Gifta frá Dalbæ |
|
9 |
Bjarni Sveinsson |
Snækollur frá Selfossi |
|
10 |
Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson |
Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 |
|
11 |
Matthías Leó Matthíasson |
Heiðdís frá Reykjum |
|
B flokkur Gæðingaflokkur 1 |
|||
1 |
Jón Herkovic |
Elíta frá Ásgarði vestri |
|
2 |
Marion Duintjer |
Borði frá Hábæ |
|
3 |
Bjarni Sveinsson |
Snar frá Kvíarhóli |
|
4 |
Helgi Þór Guðjónsson |
Veigar frá Sauðholti 2 |
|
5 |
Þorgils Kári Sigurðsson |
Sædís frá Kolsholti 3 |
|
6 |
Jóhann Kristinn Ragnarsson |
Farsæll frá Hafnarfirði |
|
7 |
Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir |
Zophonías frá Klukku |
|
8 |
Matthías Leó Matthíasson |
Kolka frá Leirubakka |
|
9 |
Ævar Örn Guðjónsson |
Svört frá Arnarstaðakoti |
|
10 |
Annie Ivarsdottir |
Hörður frá Arnarstöðum |
|
11 |
Sigursteinn Sumarliðason |
Aldís frá Árheimum |
|
12 |
Soffía Sveinsdóttir |
Hrollur frá Hrafnsholti |
|
13 |
Bjarni Sveinsson |
Akkur frá Holtsmúla 1 |
|
B flokkur ungmenna Gæðingaflokkur 1 |
|||
1 |
Dagbjört Skúladóttir |
Vök frá Auðsholtshjáleigu |
|
2 |
Kári Kristinsson |
Stormur frá Hraunholti |
|
3 |
Unnsteinn Reynisson |
Styrkur frá Hurðarbaki |
|
4 |
Dagbjört Skúladóttir |
Hugur frá Auðsholtshjáleigu |
|
Unglingaflokkur Gæðingaflokkur 1 |
|||
1 |
Svandís Aitken Sævarsdóttir |
Fjöður frá Hrísakoti |
|
2 |
Ævar Kári Eyþórsson |
Mýra frá Skyggni |
|
3 |
Margrét Bergsdóttir |
Rita frá Ketilhúshaga |
|
4 |
Hrefna Sif Jónasdóttir |
Hrund frá Hrafnsholti |
|
5 |
Sigurður Steingrímsson |
Ástríkur frá Hvammi |
|
6 |
Oddur Carl Arason |
Tinni frá Laugabóli |
|
7 |
Birna Diljá Björnsdóttir |
Hófý frá Hjallanesi 1 |
|
8 |
Svandís Aitken Sævarsdóttir |
Huld frá Arabæ |
|
9 |
Ævar Kári Eyþórsson |
Sörli frá Litlu-Sandvík |
|
10 |
Sigríður Pála Daðadóttir |
Óskadís frá Miðkoti |
|
Barnaflokkur Gæðingaflokkur 1 |
|||
1 |
Þórhildur Lotta Kjartansdóttir |
Særún frá Múla |
|
2 |
Elsa Kristín Grétarsdóttir |
Gjafar frá Þverá I |
|
3 |
Heiðdís Fjóla T. Jónsdóttir |
Valur frá Hjarðartúni |
|
4 |
Þórhildur Lotta Kjartansdóttir |
Göldrun frá Hákoti |
|
C flokkur Gæðingaflokkur 1 |
|||
1 |
Þórdís Sigurðardóttir |
Gljái frá Austurkoti |
|
2 |
Lóa Sjöfn Svansdóttir |
Freyja frá Garðabæ |
|
3 |
Jóhannes Óli Kjartansson |
Hágangur frá Selfossi |
|
4 |
Freydís Gunnarsdóttir |
Limra frá Hafsteinsstöðum |
|
A flokkur ungmenna Gæðingaflokkur 1 |
|||
1 |
Dagbjört Skúladóttir |
Feykja frá Auðsholtshjáleigu |
|
2 |
Unnsteinn Reynisson |
Hrappur frá Breiðholti í Flóa |
|
3 |
Jónína Baldursdóttir |
Heimir frá Flugumýri II |
|
Gæðingatölt-fullorðinsflokkur Gæðingaflokkur 1 |
|||
1 |
Jón Herkovic |
Elíta frá Ásgarði vestri |
|
2 |
Emilia Staffansdotter |
Náttar frá Hólaborg |
|
3 |
Ingimar Baldvinsson |
Hilmar frá Hólaborg |
|
4 |
Sigurlín F Arnarsdóttir |
Krúsilíus frá Herríðarhóli |
|
5 |
Kári Kristinsson |
Stormur frá Hraunholti |
|
Gæðingatölt-unglingaflokkur Gæðingaflokkur 1 |
|||
1 |
Þórhildur Lotta Kjartansdóttir |
Göldrun frá Hákoti |
|
2 |
Oddur Carl Arason |
Tinni frá Laugabóli |
|
3 |
Birna Diljá Björnsdóttir |
Hófý frá Hjallanesi 1 |
|
4 |
Ásta Dís Ingimarsdóttir |
Stúlka frá Hólaborg |
|
5 |
Þórhildur Lotta Kjartansdóttir |
Særún frá Múla |