Skeiðleikar í kvöld – dagskrá og ráslistar
Þriðju Skeiðleikar Skeiðfélagsins og Baldvins og Þorvaldar fara fram í kvöld, 21.júlí, og hefjast þeir klukkan 20:00 á 250 metra skeiði.
Hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur gefa alla verðlaunagripi á Skeiðleikum auk þess að veita stigahæsta knapa sumarsins 100.000 króna gjafaúttekt í verslun sinni. Auk þess hlýtur stigahæsti knapi farandbikainn Öderinn sem er gefinn af Gunnari og Kristbjörgu í Auðsholtshjáleigu.
Skeiðleikarnir eru í beinni á www.alendis.tv
Ráslistar:
Holl |
Knapi |
Hestur |
|
150 metra skeið |
|||
1 |
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir |
Auðna frá Hlíðarfæti |
|
1 |
Kristína Rannveig Jóhannsdótti |
Askur frá Efsta-Dal I |
|
2 |
Þórarinn Ragnarsson |
Bína frá Vatnsholti |
|
2 |
Ólafur Örn Þórðarson |
Lækur frá Skák |
|
3 |
Jón Bjarni Smárason |
Blævar frá Rauðalæk |
|
3 |
Hlynur Pálsson |
Sefja frá Kambi |
|
4 |
Þórdís Erla Gunnarsdóttir |
Óskastjarna frá Fitjum |
|
4 |
Skúli Þór Jóhannsson |
Eyja frá Miðsitju |
|
5 |
Karin Emma Emerentia Larsson |
Tign frá Fornusöndum |
|
5 |
Eyrún Ýr Pálsdóttir |
Sigurrós frá Gauksmýri |
|
6 |
Hanna Rún Ingibergsdóttir |
Birta frá Suður-Nýjabæ |
|
6 |
Glódís Rún Sigurðardóttir |
Þröm frá Þóroddsstöðum |
|
7 |
Kjartan Ólafsson |
Hilmar frá Flekkudal |
|
250 metra skeið |
|||
1 |
Hans Þór Hilmarsson |
Jarl frá Þóroddsstöðum |
|
1 |
Sigursteinn Sumarliðason |
Krókus frá Dalbæ |
|
2 |
Teitur Árnason |
Drottning frá Hömrum II |
|
2 |
Glódís Rún Sigurðardóttir |
Blikka frá Þóroddsstöðum |
|
3 |
Konráð Valur Sveinsson |
Tangó frá Litla-Garði |
|
3 |
Bjarni Bjarnason |
Glotti frá Þóroddsstöðum |
|
100 metra skeið |
|||
1 |
Kristófer Darri Sigurðsson |
Gnúpur frá Dallandi |
|
2 |
Þórdís Erla Gunnarsdóttir |
Óskastjarna frá Fitjum |
|
3 |
Konráð Valur Sveinsson |
Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
|
4 |
Skúli Þór Jóhannsson |
Eyja frá Miðsitju |
|
5 |
Eyrún Ýr Pálsdóttir |
Sigurrós frá Gauksmýri |
|
6 |
Ólafur Örn Þórðarson |
Ekra frá Skák |
|
7 |
Kristína Rannveig Jóhannsdótti |
Askur frá Efsta-Dal I |
|
8 |
Guðbjörn Tryggvason |
Kjarkur frá Feti |
|
9 |
Sævar Leifsson |
Glæsir frá Fornusöndum |
|
10 |
Teitur Árnason |
Drottning frá Hömrum II |
|
11 |
Kjartan Ólafsson |
Stoð frá Vatnsleysu |
|
12 |
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir |
Snædís frá Kolsholti 3 |
|
13 |
Hans Þór Hilmarsson |
Jarl frá Þóroddsstöðum |