Ekki er víst að hægt verður að halda vetramót á morgun laugardag vegna bleytu á velli og veðurs.

Staðan verður tekin á aðstæðum fyrir tólf á morgun og set hér inn á síðuna.

Fylgist því vel með í fyrramálið á sleipnir.is

Kveðja nefndin